Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 55
um byggingu slíks húss, og að
það verði haft svo stórt og svo
fullkomið og vel útbúið að öll-
um tækjum, er til kennslunnar
Þarf, að ekki verði hætta á, aó
það verði í náinni framtið á
nokkur hátt ónógt. Þingið telur
það ekki vansalaust, að það
ófremdar eða vandræða-
ástand, er nú rikir um þessi
mál, haldist lengur, og gjörir
fyrir þessari áskorun sinni
svofellda
Greinargerð:
1■ grein.
Meö tilliti til þess hve mikill
hluti hinnar íslensku þjóðar á
lífsuppeldi sitt undir sjó-
mennsku og fiskveiðum og
hve mjög umræddir skólar eru
á eftir tímanum, bæði hvað
húsrúm og kennslutæki snert-
ir, svo og þess, að í lögum frá
1936 er námið gjört yfirgrips-
meira, en það leiðir af sjálfu
sér fjölgun deilda í þessum
skólum. Þá er það sýnilegt, að
strax á næsta skólaári er hús-
rúm það, er þessir skólar hafa,
nú yfir að ráða, svo algjörlega
ófullnægjandi, að engan vegin
er hægt að framfylgja lögun-
um með því. Núverandi hús-
rúm, sem skólarnir hafa er
aðeins 6 stofur og þær flestar
litlar. Þótt ekki sé gjört ráð fyr-
ir nema eðlilegri aðsókn að
bæði véistjóra- og stýri-
Gamla skólahúsið við
Stýrimannastig var
löngu orðið alltof lítið
þegar loks tókst að aka
yfirvöldum til að hefja
byggingu á nýju skóla-
húsi.
mannaskólanum, þá komast
þeir báðir af meö minnst 12
skólastofur.
2. grein. Á þessari miklu
skóla- og menntaöld bæði hér
og erlendis er það ekki vansa-
laust, að þessir skólar séu
lengur algjörlega útundan
með allan aðbúnað, hvað hús-
næði snertir. Og sérstaklega
vill þingið benda hinu háa Al-
þingi á, að þar sem búast má
við þvi, að ferðamannastraum-
ur aukist mjög á næstu árum
með bættum samgöngum á
sjó og í lofti, þá litur þingið svo
á, að það sé hreint metnaöar
mál fyrir þá þjóð, sem aðallega
lifir á fiskveiðum, að eiga
skólahús fyrir þessar stéttir,
sem samboðið sé kröfum nú-
tímans og sé i einhverju sam-
ræmi við aðrar skólastofnanir
landsins.
Þegar Ásgeir haföi lokið
lestrinum þurftu margir enn
aö tjá sig um þýöingu málsins
og nauðsyn þess að drifa þaö
áfram og siðan var nefndar-
álitið samþykkt og stjórninni
falið að vinna að þvi.
Skólavörðuholt eða
Valhúsahæö
Stjórnin hóf strax bréfa-
skriftir og viðræður við ráð-
herra og kom þvi til leiðar að
strax um haustið var skipuð
BrPrPHI
í þessu húsi fer fram
verkleg vélfræði-
kennsla. Þar eru vélar
af ýmsu tagi, gamlar og
nýjar, en stöðugt þarf
að bæta við eftir kröf-
um tækninnar.
VÍKINGUR 55