Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 57
Skólamálið
Hvar á hann að
standa?
Á næsta þingi, 3. þinginu,
snerist skólamálsumræöan
mest um staðarvalið. Þor-
steinn Árnason hóf umræð-
una og sagði frá að í skóla-
málinu stæði allt fast, en
stöðugt væri verið að ýta við
hlutaöeigandi aðilum, rikis-
stjórn, þæjarstjórn og húsa-
meistara rikisins. Siðan upp-
iýsti hann aö hann heföi frá
upphafi veriö á móti Skóla-
vörðuholti og þætti Valhúsa-
hæðin miklu fýsilegri staður
°9 þar með fór staðarvalsum-
ræðan enn i gang. Þar kom
fram tillaga um að byggja þar
sem gamli skólinn stendur
við Stýrimannastig og önnur
um að skólinn fengi inni í
Háskólanum. Menn sættust
Þó i lokin á að það væri
hringlandaháttur, sem ekki
mætti vitnast um sjómanna-
stéttina, að fara nú að þreyta
samþykkt frá siðasta þingi
uni staðarvalið. Umræðunni
lauk með að borin var upp og
samþykkt samhljóða stutt
tillaga: „3. þing FFSÍ skorar
enn á ný á Alþingi og ríkis-
stjórn aö hraöa skóiabyggingu
í Reykjavik fyrir sjómenn, svo
sem auöiö er". Orðunum
>f4m9.6h9l10<"í Reykjavik"
hefur verið bætt inn i tillög-
una, ef til vill til að láta aö þvi
liggja að aðrir staðir i Reykja-
vik en Skólavörðuholt gætu
komiðtil greina.
Á fjórða þinginu fór lítið fyr-
ir skólamálinu. I fundagerö
þingsins er aðeins þetta að
finna, þar sem sagt er frá aö
forseti hafi reifað menntamál
og öryggismál: „Drap hann
fyrst á skólamáliö og gat þess
aö í því máli heföi ekkert nýtt
gerst frá því á síöasta þingi".
Sú sérstaka
þröngsýni
Þeim mun meira hafa menn
að segja á 5. þinginu. Þá er
komiö fram á Alþingi frum-
varp um byggingu sjómanna-
skóla, sem sjómenn eru síður
en svo hrifnir af. Stjórn FFSÍ
lagði málið fyrir þingið og var
þvi visað til menntamála-
nefndar að venju. Þaðan kom
harðort álit og ákveðnar til-
lögur:
„Nefndin hefur athugaö
frumvarp þaö um byggingu
sjómannaskóla, sem lagt hef-
ur veriö fyrir Alþingi af þeim
Sigurj. Á. Ólafssyni og Erl.
Þorsteinssyni. Þrátt fyrir
nokkra formgalla á einstökum
greinum frumvarpsins lítur
nefndin svo á aö afgreiösla sú,
er máliö hefur fengiö, sé óviö-
unandi meö öllu og beri ótví-
ræöan vott um þá sérstöku
þröngsýni, er jafnan viröist
einkenna aögeröir þings og
stjórnar gagnvart hags-
muna— og menningarmálum
ísl. sjómanna. Veröur aö líta
svo á, aö galla frumvarpsins
heföi fullkomlega mátt lag-
færa, ef vilji heföi veriö fyrir
hendi af hálfu Alþingis til aö
greiöa fyrir úrlausn málsins.
Nefndin telur aö heimild sú í
Skólavöröuholtið varö
fyrir valinu, þegar alls-
herjaratkvæðagreiðsla
innan FFSÍ ákvað hvar
skyldi sækja um lóö
fyrir skólann. í mörg ár
var áætlaö að þar yrði
skólinn reistur.
Veröur aö líta svo
á, aö galla frum-
varpsins heföi
fullkomlega mátt
lagfæra, ef vilji
heföi veriö fyrir
hendi afhálfu
Alþingis til aö
greiöa fyrir
úrlausn málsins.
VÍKINGUR 57