Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 60

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 60
Skólamálið Þessi mynd var tekin af Þórði Runólfssyni, Guð- jóni Benediktssyni og Ebeneser Ebenesarsyni vélstjórum þegar 60 ár voru liðin frá útskrift þeirra. Þeir útskrifuðust árið 1921. Valin var tillaga Sigurðar Guðmundssonar húsameistar „enda þótthún fengi eigi fyrstu verðlaun og enda þótt nefndin væri þar ekki sammála“ 60 VÍKINGUR inn enn á aukafjárlögum. Ás- geir forseti rekur söguna og er þungorður. Hann nefnir í ræöu sinni að strax á fyrsta starfsári FFS’l hafi veriö skip- uð nefnd í málið, aö tilhlutan sambandsins, og hennar fyrsta verk verið að velja skólanum stað, sem honum væri samboöinn. Lóðin hefði fengist, sú sem nefndin kaus, en: „...svo fer nú heldur aö siga á fótinn, allt fer aö veröa öröugra“. Ráðherra vill efna til sam- keppni um teikningar að skólanum, en nefndin var þvi andvig, taldi að hún mundi seinka framkvæmdum. „Okk- ar sjónarmiö voru aö halda friöinn og reyna á alla lund aö flýta byrjun byggingarinnar og útiloka deilur. En, ráöherrans er, eins og menn vita, valdiö og mátturinn, en hvort þar skal nokkru viö bæta er ennþá óvíst", sagði forsetinn i ræðu sinni. Samkeppnin fór fram og bárust niu tillögur. Valin var tillaga Sigurðar Guðmunds- sonar húsameistar „enda þótt hún fengi eigi fyrstu verö- laun og enda þótt nefndin væri þar ekki sammáia" sagði Ás- geir. „Aö lokinni skýrslu nefndar- innar uröu allmiklar umræöur", stendur i fundargerðinni. Sennilega þýðir þessi þókun að menn hafi verið fjúkandi vondir út af teikningunni og framgangi skólamálsins yfir- leitt, því að tvær tillögur komu fram, þar sem teikningunni var nánast úthúðað. I annarri sagði m.a.: „...aö hvorki sé hægt aö sætta sig viö útlit byggingarinnar, —eöa þá af- stööu sem henni er valin á hinni fyrirhuguöu lóö". Hin er ögn mildari. Þar er sagt að fundurinn telji sér ekki fært að beita sér fyrir breytingum á teikningunni: „Hinsvegar telur fundurinn aö umrædda teikningu skorti mjög á aö full- nægja þeim kröfum um útlit, sem æskilegt heföi veriö". Báöar tillögurnar voru felldar. En tillaga frá Hallgrími Jóns- syni, þar sem nefndinni er þakkaö með talsvert mærð- arlegu orðalagi og hún hvött til að gera „allt sem í hennar valdi stendur til þess aö hafist veröi handa um bygginguna sem allra fyrst", var samþykkt mótatkvæðalaust. Loksins — loksins Loksins árið 1943, fast að 20 árum eftir að baráttan fyrir byggingu nýs skólahúss hófst, má ráða af fundargerð 7. þings FFSI að byrjað sé á byggingunni. Fundargerðin er að visu fáorð um málið, aðeins er sagt frá að Ásgeir Sigurðsson hafi sagt frá því sem gerst hafði og að þvi loknu boriö fram eftirfarandi tillögu: 7. þing FFSÍ skorar á Alþingi og ríkisstjórn, aö veita svo ríflega fé til byggingar Sjó- mannaskólans, aö hægt sé aö koma honum undir þak, sam- kvæmt uppdráttum húsameist- aranna, nú án tafar á vetri komanda. Og aö á næsta ári veröi haldiö áfram viö bygg- inguna sleitulaust, þar til skólabyggingin er þaö langt komin, aö minnst tvær hæöir hússins veröi tilbúnar til þess aö kennsla veröi hafin f þeim veturinn 1944—45. Vill 7. þing FFSÍ benda á, í þessu sambandi, aö tilvaliö sé aö bæta mönnum viö, viö byggingarstarfiö, þegar rýmk- ast til viö hitaveitu bæjarins nú á hausti komanda, og haga auknum fjárveitingum eftir þvi. Þannig yröi tvennt unniö, dregiö yröi úr fyrirsjáanlegu atvinnuleysi í bænum, og flýtt yröi fyrir þarflegri byggingu, sem þolir enga biö aö komiö sé upp. Tillagan var samþykkt og send Alþingi samdægurs, undirrituð af öllum fulltrúum sambandsþingsins, 42 að tölu. Annað markvert gerðist i skólamálinu á þessu þingi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.