Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 96
Ileit
... vildu talsmenn
vélstjóra taka upp
kvóta á milli
starfsgreinanna á
forsetaembættiö,
en fengu því ekki
framgengt.
96 VÍKINGUR
meönefndarmenn Karls staö-
hæföu aö engar slíkar hótanir
heföu komiðfram.
Aðeins tvö af fimmtán fé-
lögum óskuöu eftir aukaþingi
vegna þessa máls, en til þess
að kalla saman aukaþing þarf
kröfu meiri hluta félaganna
þar um. Því var ákveðið í
stjórninni aö ekki væri
ástæöa til aö ræða þetta mál
frekar. Þess má svo geta til
gamans aö á næsta þingi var
Einar Thoroddsen formaður
kjörnefndar og las upp tillög-
ur hennar. Einn maður var til-
nefndur til forseta og aörir í
stjórn tilnefndir samkvæmt
kvótaskiptareglunni. Engar
aörar uppástungur bárust
svo aö stjórnin var sjálfkjörin.
Má þvi segja aö í þaö sinn
hafi Einar „útnefnt" stjórnina.
Sveinn Þorsteinsson
stýrimaður varam.
1957-1959
Óhæfa að hringla
með lögin
Á því sama þingi, þvi 22. í
röðinni af þingum FFSÍ, voru
lögin til endurskoöunar. Hvaö
viökom stjórnarkjöri vildu
talsmenn vélstjóra taka upp
kvóta á milli starfsgreinanna
á forsetaembættið, en fengu
þvi ekki framgengt.
Böðvar Steinþórsson bryti
fékk eftirþanka um réttmæti
þessarar kvótaskiptinga á
stjórnarstörfin. Þegar hann
hugsaði máliö til hlítar komst
hann aö þeirri niöurstööu aö
aðferðin væri röng. Tvær
ástæöur getur maöur látiö
sér dett i hug helstar fyrir
þeirri niöurstöðu, hin fyrri aö
honum hafi oröið Ijóst eftir
uppistandiö sem varö i kjölfar
verkaskiptingar stjórnarinnar
sem kosin var á 21. þingi, aö
fulltrúar bryta og loftskeyta-
mann mundu enga möguleika
eiga á aö komast til æöstu
metorða innan FFSÍ aö
óbreyttum lögum, og þá
skiptu hæfileikar engu máli.
Tómas Guöjónsson
vélstjóri
varam. 1963 —1965
Vaigaröur Þorkelsson
stýrimaöur
1947-1949
Þorgrímur Sveinsson
skipstjóri
1936— 1937, varam.
1937- 1942
Sverrir Guövarösson
stýrimaður
1963-1967
Tryggvi Gunnarsson
skipstjóri
varam. 1959 — 1961
Víöir Sigurösson stýri-
maður 1977-1979
—-Þorkell Sigurösson
vélstj. 1955-1957,
varam. 1957-1961,
1961-1963
Theodór Gíslason
hafnsögum.
1959-1963
Tryggvi Ófeigsson
skipstjóri
varam. 1937 — 1940
Þorbjörn Sigurösson
stýrimaöur 1983 —
Þorsteinn Árnason
vélstjóri 1937-1940,
varam. 1940—1957