Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Qupperneq 116

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Qupperneq 116
Gísli Eiríksson formaöur Vélstjórafélags Vestmannaeyja Vélstjórafélag Vestmannaeyja 116 VÍKINGUR Frá forystunni Þaö var áriö 1970 sem mikil umræöa hófst í Vélstjórafél. Vestmannaeyja um stöðu félags- ins og vélstjóra almennt innan ASI og 22. nóv. þaö ár mættu á fund i félaginu fulltrúar frá FFSÍ og Sjómannasambandinu til aö skýra hags- muna- og baráttumál sinna sambanda. Sitt- hvaö sýndist félögum um hvoru sambandinu skyldi fylgja og urðu talsverð átök í félaginu vegna þessa, en á aöalfundi 27. feb. 1972 var samþ. úrsögn úr ASI að undangenginni alls- herjar atkvæöagreiöslu og 16. feb. 1975 var samþykkt að ganga i FFSÍ, vó þar eflaust þyngst að menn töldu aö FFSÍ mundi frekar beita sér i menntunarmálum vélstjóra svo og aö auðveldara væri að ná fram ýmsum sér- hagsmunamálum þeirra innan sambands yfir- manna því talsverð hætta væri á því aö fagfé- lag mundi einangrast í Sjómannasambandinu. Og í dag held ég aö allir séu á einu máli um aö þetta hafi verið rétt ákvörðun. Samskipti FFS’l og Vélstjórafélags Vestmannaeyja hafa veriö meö ágætum þó aö menn hafi ekki alltaf verið sammála. Á þingum sambandsins hefur veriö tekist á um hin ýmsu mál og ber þar einna hæst fyrir utan kjaramálin öryggismál sem yfir- leitt eru einn stærsti málaflokkurinn. Þar hefur Vélstjórafélagiö beitt sér talsvert m.a. i gegn- um Fiskideild Vestmannaeyja. Félagið hefur reynt aö beita sér nokkuö i menntamálum stéttarinnar, t.d. til að reyna aö stemma stigu við undanþágum var þaö fyrst til aö taka ákveðiö gjald af meðmælum fyrir þær sem rann í sérstakan sjóð og var notað til að styrkja menn til náms. Þetta hefur hin rikisskipaða undanþágunefnd nú tekiö upp. Og talandi um menntamál þá er leitt til þess aö vita þegar sambandið reyndi aö lúra á frumvarpi til laga um atvinnuréttindi vélstjóra á sinum tima og félagið varö að fá þaö eftir öðrum leiðum og þeita sömu aöferöum til aö koma skoðunum sínum á framfæri viö þá nefnd alþingis sem um þaö fjallaði, en þar hótaöi fulltrúi FFS’l aö ganga af nefndarfundi þegar formaður félags- ins mætti fyrir nefndina. Flverra hagsmuna var FFSI að gæta þá? Ein af stærstu kjarabótum sem Farmanna- sambandiö hefur náö fyrir sjómenn er lækkun lífeyrisaldurs í 60 ár, en, NB, þá gleymdust þeir sjómenn sem voru í öörum sjóöum en Lífeyris- sjóö sjómanna, eða eru einhverjar aðrar ástæöur þar aö baki? Vélstjórafélag Vest- mannaeyja beitti sér einna haröast fyrir því að þetta næöi fram aö ganga í Lífeyrissjóði Vest- mannaeyinga, þó svo aö aðrir hafi viljað eigna sér þaö, enda skiptir þaö ekki máli, aðalatriðið er að þaö haföist og L.V. er einn af fáum ef ekki eini sjóöurinn þar sem sjómenn njóta sömu réttinda hvaö þetta varðar og i Lífeyrissjóö sjó- manna. Þessu þarf að fylgja eftir þannig að allir sjómenn sitji viö sama borö án tillits til búsetu eða sjóðsaðildar. Á tveim undanförnum þingum hefur Vél- stjórarfél. Vestmannaeyja átt þátt í tillögu um aö komið veröi á fót starfi einskonar upplýs- ingafulltrúa innan sambandsins sem kynnti störf þess og svaraöi áróöri og oft vanþekk- ingu á störfum sjómannsins. Við sjáum þetta oftast bæöi frá bændum og kennurum þegar einhver vogar sér að gagnrýna þá. Þetta mál máekki daga uppi. Ekki er hægt aö rita grein í málgagn sam- bandsins Víkinginn án þess aö minnast á einn Ijótan galla sem það annars ágæta blað hefur, en þaö er þegar einhver skrifar gagnrýna grein á forystu einhvers félags; þá skal næstum alltaf birtast svar i sama blaði þannig aö áhrif greinarinnar fá aldrei aö koma fram. Vélstjórafélag Vestmannaeyja hefur ekki á aö skipa neinum launuðum starfsmanni heldur er allt þess starf unnið i sjálfboöavinnu eins og hjá svo mörgum öörum félögum, sem oft háir starfi þess, sérstaklega þegar boöaö er til mikilvægra funda innan sambandsins i miðri viku eins og t.d. síðustu formannaráöstefnu. Félagiö á nú einn fulltrúa í stjórn sambandsins sem er Matthias Nóason. Samtök eins og FFSÍ hljóta eðli síns vegna aö vera ihaldssöm, samt er þaö með okkur eins og fleiri félög og sambönd aö viö verðum að fylgja hjartslættinum í þjóðfélaginu á hverj- um tíma og þurfum þvi aö vera í stööugri nafla- skoðun. I gegnum árin viröist hafa tekist bæri- lega að samrýma skoðanir hinna ýmsu félaga sem aö sambandinu standa, þó að ekki hafi alltaf allir fengiö allt sitt fram, en getur verið aö einmitt nú á þessum merku timamótum þurfi aö framkvæma eina slika? Engu aö síður eru góöu málin sem náð hafa fram aö ganga vegna tilurðar FFS’l eru fleiri og stærri en hin, og vil ég fyrir hönd Vélstjórar- félags Vestmannaeyja færa FFSÍ baráttu- og árnaöaróskir. Gísli Sig. Eiriksson vélfræöingur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240
Qupperneq 241
Qupperneq 242
Qupperneq 243
Qupperneq 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.