Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 126
Þeir vildu kaupa verks
ingóifur
Stefánsson
fyrrum framkv. stj.
F.F.S.Í. skráði
Verksmiðjutogari eins
og sá sem Pólverjar
vildu smíða fyrir íslend-
inga. Hann er 2.800 brl.
að stærð.
„Þegar vel gengur á sjón-
um skiptir landslýðurinn upp
á milli sin ágóðanum, byggir
sér hús, efnir til margvislegra
og misjafnlega arðbærra
framkvæmda, flytur inn vélar
og varning svo aðrar atvinnu-
greinar megi eflast og eykur
lifsþægindi sin á margan
hátt“.
Þetta skrifaði Guömundur
Oddsson i grein sem birtist í
Sjómannablaðinu Víkingi
haustið 1968. Þá var tekið að
halla nokkuð undan fyrir sjáv-
arútvegi, en blaðið lét ekki
deigan siga i áróðri fyrir hon-
um. Guðmundur heldur
áfram: „Þvi er haldið fram að
framleiðsla véla og iðnaöar-
varnings sé öruggasta at-
vinnugreinin.
Sultar-seiru-kvala-
marningur
Sagan sýnir okkur þó
að allur slíkur iðnvarning-
ur lendir oft í markaðs-
erfiðleikum". i grein sinni
rekur Guðmundur að nokkru
sögu sjávarútvegsins, allt frá
dögum þilskipaútgerðar og
segir m.a.: „Um aldamótin var
sagt um útgerð þilskipanna,
að hún væri sultar-seiru-
kvala-marningur og hafa
hásetar lítið upp, en útgeröin
tapar“. Þilskipaútgerðin lenti
fljótlega i skuldabasli eins og
gerst hefur meö flesta útgerð
á landinu. Um aldamótin eöa
fljótlega upp úr þeim, hófst
svo togara- og vélbátaútgerð.
Timinn leið, þrengingar voru
viöloðandi útgerðina og voru
ýmsar ráöstafanir gerðar, svo
sem skuldaskil bátaflotans
um miðjan fjórða áratuginn.
Álit manna var að útgerðin
fengi ekki þaö fyrir varning
sinn, sem henni bæri. í striös-
byrjun var svo komið að skip
voru flest gömul og úr sér
gengin, en erfitt úr að bæta.
Í lok heimstyrjaldarinnar
síöari var gengið i aö kaupa til
landsins skip af mörgum
gerðum, og knúði Farmanna-
og fiskimannasambandið fast
á með þá framkvæmd. En
þessi skip uröu lika gömul, og
litið var hugsað um að halda
flotanum við. Lögöu margir til
málanna um endurnýjun tog-
araflotans, en nokkuð hafði
verið byggt af 100 til 200
tonna skipum sem hentuðu
vel til síldveiða og linuveiða.
Togaraflotinn var í raun úr
leik, og að dómi forráða-
manna sambandsins mátti
endurnýjun ekki dragast
lengur. Ritstjórar Vikingsins
voru óþreytandi á að skrifa
um þetta mál.
Ekkert arðandi
uppá safngripi
Loftur Júliusson hafði verið
með Englendingum á stórum
verksmiðjutogurum, auk þess
sem hann hafði verið á minni
skuttogurum, var duglegur að
skrifa i Vikinginn, og önnur
blöð um nauösyn endurnýj-
unar togaraflotans með þvi
aö fá stóra og litla skuttogara.
Meöritstjóri Víkingsins Örn
Steinsson ritar grein í blaðið
um togaraútgerðina og gerir
úttekt á rekstri skuttogar-
anna, með misjafnlega mörg-
um mönnum um borð. Henry
Hálfdánarson, einn skelegg-
asti talsmaður togaraútgerð-
ar, skrifar mikið um togara-
málið, ennfremur skrifuðu
margir stjórnarmenn F.F.S.I.
mikiö um útgerðarmálin.
Minnti Henry meðal annars á
hvaða þátt sambandið átti í
þvi að haldið var til haga hluta
af gjaldeyriseign landsmanna
1945 þegar sambandsstjórn
samþykkti eftirfarandi tilllögu:
8. Þing F.F.S.Í. samþykkti
að af þeim gjaldeyri sem til
var í lok heimstyrjaldarinnar
skyldi 300 milljónum varið til
endurnýjunar á togaraflotan-
um. Þeir fengu stuðning eftir-
talinna þingmanna: Einars
Olgeirssonar, Ólafs Thors,
Eysteins Jónssonar og Har-