Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 141

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 141
■ ■ ■ var kominn nótt land. En eins og allir vita ráö- ast laun sjómanna af þvi hvert fiskverðið er á hverjum tima. Þess vegna var Verð- lagsráð sjávarútvegsins átakastofnun. Eitt af þvi sem við töldum standa í vegi fyrir þættum kjörum sjómanna var það kerfi sem Jón Sigurðs- son forstjóri Þjóðhagsstofn- unar notaði við útreikninga sina. Hann tók 100 fyrirtæki, helminginn á hausnum og helminginn velstæðan og deildi i með tveimur. Þar með var komið þetta illræmda meðaltal. Við vildum aö tekin yrðu þau fyrirtæki sem best- an árangur sýndu um rekstur en hin yrðu einfaldlega látin fara á hausinn ef þau ekki gætu staöið sig. Um þetta var lengi og mjög hart deilt. Svo fór að lokum að okkur tókst að fá þeim fækkað fyrirtækj- unum sem Jón notaði við sína meðaltalsútreikninga en það var bara ekki nálægt þvi nóg.“ Félögin of mörg — Þú varst tæp tuttugu ár hjá Farmanna- og fiski- æannasambandinu, hvað heldurðu að sé það merk- asta sem þið gerðuð á þessu timabili? „Ég hygg að sigurinn í lif- eyrissjóðsmálinu fyrir báta- sjómennina sé merkasta nálið. Þaö var ekki fyrr en i lok minnar veru hjá sam- bandinu að tókst að fá lifeyr- issjóðinn í það horf sem við vildum og stefndum alltaf að. þaö hafðist að lokum að fá greitt i lífeyrissjóðinn af öllum taunum bátasjómanna. Ég tel aö Landssamband útvegs- ^anna hafi sýnt óbilgirni í bessu máli i alltof mörg ár. Hugsaðu þér að menn sem v°ru búnir að vera alla ævina á sjó og hættu 1970 höfðu engan lífeyrissjóð." — Þú nefndir áöan aö það væru svo mörg félög skip- stjóra og stýrimanna innan FFSÍ, eru félögin ekki of mörg, væri ekki betra aö þessir menn væru í einu landsfélagi? „Ég er á því að best færi á því að hafa eitt stórt skip- stjóra- og stýrimannafélag en ég held lika að þessir menn eigi aö vera i einu félagi, svona svipað og Vélstjórafé- lag Islands. Ástæðan fyrir því að félögin eru svona mörg er sú að hér áður fyrri var ekkert eða afar lítið samband á milli manna um landiö. Þeir fáu sem höfðu áhuga fyrir velferð sjómannanna voru að basla við að stofna félög vítt og breitt um landið. Fyrir bragðið urðu þau mörg og smá. Samt er ekki undan þvi að kvarta að samvinna þessara félaga innan FFSI er góð. En samt held ég að það væri styrkur i þvi að félagið væri aðeins eitt Víkingurinn — Sjómannablaðiö Vík- ingur, timaritið ykkar, hefur lengi komiö út, hefur það verið sambandinu mikils virði? „Það hygg ég að megi segja. Samt er það nú svo að á hverju einasta þingi FFSÍ alveg fram til 1985 var rifist um útgáfu Vikingsins. Það var alltaf halli á honum og menn voru óhressir með það. Það sem bjargaöi Vikingnum var það að LIÚ hafði fengiö greiðslur úr útflutningssjóði og síðar var það barið i gegn að FFSÍ og Sjómannasam- bandiö fengju svona greiðsl- ur líka. Viö ákváðum að láta þriðjung af þeim renna til blaðsins og ef til vill fengum við greiðslurnar útá blaðið. Þetta var umdeilt en varð samt ofan á. Siðast fékk Vik- ingurinn greiðslu úr Útflutn- ingssjóði árið 1980, en eftir það styrkti FFSÍ útgáfuna i þrjú ár. Síðan hefur hagur blaðsins verið svo góður að það hefur engan fjárhagsleg- an stuðning þurft að fá frá sambandinu. Þegar Ingólfur lét af störfum hjá FFSÍ var honum haldið kveðju- hóf í Borgartúni 18. Þá var þessi mynd tekin inni á skrifstofu fram- kvæmdastjóra. Samt var þaö nú svo aö á hverju einasta þingi FFSÍ alveg fram til 1985 varrifist um útgáfu Víkingsins. VÍKINGUR 141
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.