Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 150
Hraf nistuheimilin...
Varsíöan samþykkt
aö kjósa einn mann
frá hverju félagi, til
aö ganga frá reglu-
gerö aö sarfssviöi
sjómannadagsins,
og var formaöur
kjörinn HenryHálf-
danarson.
Hrafnista í Hafnarfirði.
á 19. öld fóru sjómenn að
greinast frá öörum sem sér-
stök atvinnustétt og sú þróun
varð hröð, þegar hún var einu
sinni komin af stað, eins og
öllum erkunnugt."
Þessi einfalda lýsing dr.
Kristjáns Eldjárn á atvinnu-
þróun bregður upp skýrri
mynd af mótun sjómanna-
stéttar nútiðarinnar, og svo
skammt er skýrrar verka-
skiptingar aö fyrstu togara-
sjómenn okkar voru vinnu-
menn bænda — og sumir
elstu togaraskipstjórarnir
voru einnig bændur.
Upphaf
sjómannadagsins
Þótt margir hafi án efa talið
að sjómenn ættu með sjó-
mannadegi eða öðrum hætti
að efla stétt sina, bæöi menn-
ingu hennar og framfarir, meö
öðru en meiri afla og auknum
siglingum, eru flestir á þvi að
upphaf þess sjómannadags
sem nú er haldinn sé, þegar
Félag isl. loftskeytamanna fer
á stúfana, eða formaður þess
Henrý Hálfdanarson, sem var
framfarasinnaður hæfileika-
maður og um árabil skrifstofu-
stjóri Slysavarnafélags ís-
lands. Henry var um þetta
leyti formaður loftskeyta-
manna.
Það var árið 1936, er liða
tók að jólum, að haldinn var
stjórnarfundur i F.Í.L, eða nán-
ar til tekið 14. des. áriö 1935,
en meðal mála voru tilmæli frá
loftskeytamönnum um að
komið yrði á alþjóðlegum
minningardegi um loftskeyta-
menn, sem farist höfðu.
Hinn dugmikli félagshyggju-
maður Henry Hálfdanarson
var þá formaður F.I.L., og gerði
hann sér Ijóst að hér var gulliö
tækifæri til að reyna að ná
samstöðu meðal sjómanna
um að þetta næöi til allra is-
lenskra sjómanna, er létu lif
sitt við skyldustörfin á sjónum,
og jafnframt i sambandi við
það yrði möguleiki á að efna til
árlegs sjómannadags, er sjó-
mennirnir sjálfir hefðu allan
veg og vanda af.
i framhaldi af þessu skrifaði
Henry Hálfdanarson forustu-
grein i Firðritarann, 3. tbl.
1936, en það var fjölritað
fréttablað F.Í.L., og bar greinin
nafnið Sjómannadagur.
Þar bar hæst samþykktina
frá Alþjóðaþingi loftskeyta-
manna. 19. nóv. 1936 sendi
svo F.Í.L. út fundarboð til allra
sjómannafélaga í Reykjavik
og Hafnarfirði til umræðu um
málið og voru undirtektir góð-
ar, og kusu félögin fulltrúa til
framhaldsumræðna varðandi
þessi mál.
Fyrsti sameiginlegi fundur-
inn var svo haldinn i Oddfell-
owhúsinu mánudaginn 8.
mars 1937, og voru mættir
fulltrúar frá 9 félögum. Var það
lagt fram uppkast að starfs-
sviöi sjómannadagsins, og
fóru fram um það fjörugar um-
ræöur, en fundarmönnum þótti
máliö það yfirgripsmikið að
heppilegra væri að kjósa
nefnd til að fjalla um málið, er
svo legði það fyrir fulltrúafund.
Var siðan samþykkt að kjósa
einn mann frá hverju félagi, til
að ganga frá reglugerö að
starfssviði sjómannadagsins,
og var formaður kjörinn Henry
Hálfdanarson.
Fyrsti fundur i Fulltrúaráöi
sjómannadagsins var svo
haldinn hinn 27. febrúar 1938
á skrifstofu Vélstjórafélags Is-
lands að Ingólfshvoli við Hafn-
arstræti. Tilkynntir höföu veriö