Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 153

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 153
Hrafnistuheimilin sjómenn og sjómanna- ekkjur. g) að koma uppog annast sumardvalarheimili og skylda starfsemi fyrir börn sjómanna, sem munaðarlaus eru, eða búa viö erfiðar heimilis- ástæður. Að þessu skal unnið með kynningu á málefnum sjó- mannadagsins á opinberum vettvangi i fjölmiölunartækjum og á hvern þann hátt, sem málefninu getur orðið til heilla, þar á meðal hverri leið, sem vænleg getur orðið til fjáröfl- unar. Þetta er óbreytt frá fyrstu reglugerð sjómannadagsins, aö öðru leyti en þvi að g)-lið- urinn varðandi sumardvalar- heimili fyrir börn sjómanna og munaðarlaus börn hefur bæst við. Nefndarálitiö frá25.mars1938: Samþykktin um Dvalar- heimilið Nokkur hagnaöur varö af fyrsta sjómannadeginum og hér að framan var greint frá fyrstu samþykktum hins ný- kjörna sjómannadagsráðs. Samþykkt þess, gjörö fyrir tæpri hálfri öld, lýsir ótrúlegri framsýni og birtum við hana i heild sinni ásamt tillögum nefndarinnar: „Á aðalfundi fulltrúaráðs Sjómannadagsins, sem hald- inn var í vetur, var kosin 5 manna nefnd, til þess að taka til athugunar og gera tillögur um, hvernig verja skyldi tekj- um af Sjómannadeginum í framtiðinni. Nefndin varð sam- mála um eftirfarandi nefndar- álit og tillögur. Fulltrúaráðið hefir enn ekki tekið afstöðu til þessa máls, en ákvað að birta álit nefndarinnar i Sjómanna- dagsblaðinu og fer það hér á eftir: Vér undirritaðir nefndar- menn, sem kjörnir vorum af Sjómannadagsráöinu, til þess að ihuga og gera tillögur um, hvert skuli vera aöalviðfangs- efni og markmið sjómanna- stéttanna, er að Sjómanna- deginum standa, umfram það, sem felst i reglum fyrir full- trúaráð stéttarfélaga sjó- manna um starfsvið Sjó- mannadags, og þá fyrst og fremst, i hvaöa augnamiði fé því skuli varið, sem til fellur árlega, sem hagnaður af há- tíðahöldum Sjómannadags- ins, höfum orðið sammála um ákveðna tillögu um þetta efni. i reglum Sjómannadagsins, 2. gr. D-lið, er svo ákveöið: „að beita sér fyrir menningar- málum varðandi sjómanna- stéttina". Vér lítum svo á, að undir þennan lið heyri mál það, sem nefndinni er ætlaö að leysa, og bendum á, hvert sé þaö menningarmál, sem fyrst og fremst skuli lögð áhersla á að beita sér fyrir, og sem fjár- magn þurfi til. Nefndin lagði til grundvallar athugun sinni fyrst og fremst: Á hverju er sjómannastéttinni mest þörf, og sem likur benda til að þjóðfélagið ekki hefjist handa um, og ennfremur það, hvaða viðfangsefni það væru, sem hin ýmsu stéttarfélög sjómanna væru samhuga um aö vinna að og gætu komið öllum einstaklingum innan starfsgreina sjómannastéttar- innar að jöfnum notum, á sin- um tima. Margt gat komiö til greina i þessum efnum. En líti maður á nútima menningu þjóðfélags vors, þá er bókleg og verkleg fræðsla kostuð af þjóöfélag- inu jafnt fyrir sjómannastétt- ina sem aðrar stéttir. Verið er að lögleiða skyldunám i sundi við alla skóla, þar sem unnt er að koma þvi viö. Námskeiöum i sundi komið á fyrir fullorðna; slysa-, sjúkra-, elli- og ör- orkutrygging komin í lög, og sem á eftir að taka breyting- um til bóta. Allt þetta hefir Nokkurhagnaöur varö af fyrsta sjó- mannadeginum og hér aö framan var greint frá fyrstu samþykktum hins nýkjörna sjómanna- dagsráös. Samþykkt þess, gjörö fyrir tæpri hálfri öld, lýsir ótrúlegri framsýni og þirtum viö hana i heild sinni ásamt til- lögum nefndarinnar. VÍKINGUR 153
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.