Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Síða 154

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Síða 154
Vér lítum svo á, aö langtmuni íland til þess aö slík elli- heimili fyrir sjómenn veröi reistafhinu opinbera, ríki eöa bæjum, og teljum því aö sjómanna- stéttinni gefist hér kærkomiö tilefni til aö beita sér fyrir fjársöfnun til stofn- unar elli- og hvíldar- heimilis fyrir aldraöa sjomenn. 154 VÍKINGUR Hrafnistuheimilin... þjóðfélagið nú þegar tekið á stefnuskrá sina til hagsmuna þegnanna og margt fleira, svo sem öryggismálin, vitabygg- ingar og fleira. i málum sem þessum, má ætla að sjó- mannastéttin þurfi það eitt i framtiðinni, aö ýta á eftir um- bótum, þar sem byrjunin er hafin. i umræðum manna á meðal um þessi mál, hefir þeirri hugmynd skotið upp, að viðeigandi væri, aö sjómanna- stéttin safnaði fé i minnis- merki (Monument) yfir sjó- menn, er farist hafa, eða far- ast kunna i sjó. Um þetta hafa veriö mjög skiptar skoöanir meöal fulltrúa Sjómanna- dagsráðsins. Hinsvegar er hugmynd þessi virðingarverö og sýnir lofsamlega stéttartil- finningu. Nú vill svo til, að mál þetta hefir þegar verið tekið upp af útgerðarmönnunum, og Fisksölusambandinu falin framkvæmd i þvi, er þegar hefir kosið nefnd, sem á aö hafa undirbúning og fram- kvæmd með höndum. Vér teljum, aö fyrir þessari fögru hugmynd sé vel séð og Sjómannadagsráðið geti þar með beint starfi sinu að öðrum viðfangsefnum. Á siðasta aldarfjóröungi hefir stórfelld breyting farið fram i þjóðfélagi voru. Meira en helmingur þjóðarinnar, eða nær 60%, býr nú i bæjum og kauptúnum. Samfara þessu hefir ekki hvað minnst orðið stórfelld breyting á lifi og að- stæöum öllum meöal sjó- mannastéttarinnar. Frá þvi að búa i sveit og stunda sjó- mennsku nokkurn hluta árs- ins, bæði á þilskipum og opn- um skipum, eru sjómenn nú að mestu búsettir í bæjum og sjóþorpum og stunda ekki aðra atvinnu, þegar hana er að fá. Á sama tima hefir vaxið upp ný stétt, farmannastéttin, sem gera má ráð fyrir að eigi vaxtarskilyrði fyrir höndum. Það mun þvi að likum sækja i sama horf, eins og þekkt er meðal farmanna og fiski- manna annarra þjóða, og er þegar farið að koma einnig í Ijós hjá okkur, að allstór hundraðshluti þeirra manna, sem hafa gert farmennsku eða fiskveiöar að lifsstarfi sinu, er eignalausir einstæð- ingar á elliárunum, sem ekki komast að öðrum störfum hjá þjóðfélaginu, og i mörgum til- fellum brestur kunnáttu til annarra starfa, en í öðrum til- fellum óhæfir til starfa. Fyrir slika menn hefir meðal stór- þjóðanna verið komið upp elli- heimilum, sem að vísu full- nægja ekki hinni miklu þörf, sem þar er fyrir hendi, en hér hjá oss er ekkert slikt heimili til, sem er hliðstætt þess kon- ar heimilum erlendis. Vér litum svo á, að langt muni i land til þess að slik elli- heimili fyrir sjómenn verði reist af hinu opinbera, riki eða bæjum, og teljum þvi að sjó- mannastéttinni gefist hér kærkomið tilefni til að beita sér fyrir fjársöfnun til stofnun- ar elli- og hvildarheimilis fyrir aldraða sjómenn. Hér er um menningar- og mannúðarmál aö ræða, sem vér trúum á, að allir geti orðið samhuga um að vinna að. Oss er Ijóst, að það getur tekið mörg ár að safna nægj- anlega stórum sjóði, til þess að byggja stórt og veglegt elli- heimili, enda reynsla fyrir þvi, i þjóðfélagi voru, að mörg menningarfyrirtæki eða stofn- anir hafa þurft langan undir- búning. Það er skoðun vor, aö i sambandi viö elliheimili sjó- manna þurfi að vera vinnu- stofur, þar sem einstaklingum er gert mögulegt að vinna að einu og öðru, sem þeir hafa kunnáttu til. Vér leggjum þvi svohljóð- andi tillögu fram til ályktunar: „Sjómannadagsráðið sam- þykkir, að vinna að þvi nú þegar og i nánustu framtiö, að safna fé til stofnunar elli- og hvíldarheimilis fyrir aldraöa farmenn og fiskimenn. Til sjóðsins renni: 1) Nettóhagnaður af hátiða- höldum hvers Sjómanna- dags, sem ráöið á hverj- um tima telur að hægt sé að leggja til hliðar. 2) Aðrar tekjur, sem sjóön- um áskotnast, svo sem: áheit, minningar- og dán- argjafir, svo og samskot, sem Sjómannadagsráöið kynni aö beita sérfyrir.“ Fallist Sjómannadagsráðiö á þessar tillögur vorar og samþykki aö stofna sjóð í þessu augnamiði, þá er það að sjálfsögðu nauðsynlegt, að reglugerð sé samin fyrir sjóö- inn, sem fulltrúaráðið á hverj- um tíma sé bundið við. Aö öðru leyti telur nefndin ekki nauösynlegt að fara ítarlegar út i einstakar hliðar málsins á þessu stigi. Reykjavik, 25. mars 1939. Virðingarfyllst, Sigurjóns Á. Ólafsson. Grimur Þorkelsson. Guðbjartur Ólafsson. Þórarinn Guðmundsson. (Hafnarfiröi.) Július Ólafsson. Til stjórnar Fulltrúaráðs Sjó- mannadagsins, Reykjavík."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.