Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 166
Sigurjón
Vaidimarsson
tók saman
Oryggismál í ö
Öryggismál sjómanna, íþeim margbreytilegu myndum, sem þau
taka á sig, eru tvímælalaust sá málaflokkursem langmesta um-
fjöllun og vinnu hafa fengiö ístarfi og á þingum FFS/, frá upphafi
og allt fram á þennan dag. Strax á fyrsta þinginu fá öryggismálin
mest rúm í dagskránni og þaö var sú þingnefnd sem um þau
fjallaöi sem óskaöi eftirmiklu lengri tíma en henni varí upphafi
ætlaöur til aö ræöa málin. Vegna þeirrar óskar var þinghaldinu
frestaö í fjóra daga.
Björgunarnetið sem
Markús B. Þorgeirsson
hannaöi og kennt er við
hann, er nú orðið þekkt
viöa um veröldina. í
byrjun geröi Markús til-
raunir sínar m.a. í Laug-
ardalslauginni.
Á fyrsta þinginu voru gerö-
ar ályktanir um lagafrumvarp
sem þá lá fyrir alþingi um eft-
irlit með skipum og um aö
kanna hvernig heppilegast
væri aö lögfesta ákvæði um
hleöslu skipa. En lang viöa-
mest var ályktunin um vitamál
af þeim sem frá öryggismála-
nefndinni komu. Hún er i fimm
liðum þar sem yfirvöld vita-
mála eru talsvert hrist til og
þeim sendar tillögur um
framkvæmd málanna. Þar er
lagt til aö „endurþótum og
viöhaldi þeirra vita sem nú
eru til veröi komið i þaö horf
sem nauðsyn krefur". Þess
er óskaö aö leitað veröi um-
sagnar stjórnar FFSÍ um
áætlanir um fjárveitingar úr
rikissjóði til vitamála, áöur en
þær eru lagðar fram, og þess
er mjög ákveðið óskað aö
vitagjöld renni öll og óskipt i
sjóö sem eingöngu veröi var-
iö til viðhalds og nýbygginga
vita. Ennfremur að „Alþingi
veiti nægilegt fé til sjómæl-
inga, svo hægt veröi að halda
þeim áfram“.Trúlega hefur
ekki verið jafn þungt fyrirfæti
í nokkru máli eins og þessu
sjómælingamáli, af þeim sem
jp* s| m
W5
pgllll
FFSI hefur tekiö sér fyrir
hendur, þvi aö tæplega er
hægt aö segja að nokkuð hafi
áunnist i þvi siöan.
Eftiröpun og
aödróttanir
Í greinagerð sinni segir
nefndin aö eftirliti meö skip-
um og öryggi þeirra sé mjög
ábótavant, en þau séu flest
gömul og þurfi á öflugu eftirliti
að halda. Svo fá valdamenn-
irnir svolitla ofanigjöf og kröfu
um sjálfstæöa hugsun:
..reglugeröir um eftirlit meö
þeim þurfa aö vera í samræmi
viö þaö og íslenska staö-
hætti, en ekki eingöngu þýdd-
ar úr útlendum reglum um eft-
irlit meö skipum". Frá því er
skemmst aö segja aö erfið-
lega gekk FFSÍ aö fá nokkru
áorkað um hvert vitagjöldin
skyldu renna og gekk þaö
mál aftur á mörgum þingum
þess. Aö öðru leyti eru menn
sæmilega sáttir á ööru þing-
inu, einkum meö þaö aö sam-
bandið fékk aö tilnefna mann
í nefnd til aö velja vitum staö.
Á fimmta þingi FFSÍ, áriö
1941, er öryggismálaumræö-
an af nokkuð öörum toga, og
af skiljanlegum ástæðum, þar
sem seinni heimsstyrjöldin
var þá í algleymingi og skap-
aöi sjófarendum ómældar
hættur. Þá er áherslan á
hvernig megi gera brú og
loftskeytaklefa svo úr garöi