Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 168
Erfitt eraö meta
hver áfangi í
öryggisbaráttunni
er markveröastur
eöa hver sigur er
stærstur, en mér
ernærað álítaaö
slysavarnaskóli
SVFÍ standi þar
ofarlega á blaöi.
168 VÍKINGUR
Oryggismál
Enn situr allt við sama
En loforð vilja stundum
veröa fárra fiska virði. Sam-
þykktir næsta þings, ári
seinna, voru þessar um vita-
mál:
„1)13. þing FFSÍ skorar á vita-
og samgöngumálaráöherra aö
hlutast til um viö vitamála-
stjóra, aö staöiö veröi viö lof-
orö þau, er vitamálastjóri gaf
nefnd frá 12. þingi FFSÍ síöast-
liöiö ár um framkvæmdir í vita-
máium.
2) Aö yfirstjórn vita- og hafnar-
mála veröi aöskilin og falin
tveim mönnum, skipaöur veröi
sérstakur vitamálastjóri, sem
hefur á hendi allt fram-
kvæmdarvald í vitamálum.
3) Átelja veröur þá vanrækslu
vitamálastjóra, aö vitamála-
nefnd hefur ekki veriö kölluö
saman á þessu ári, a.m.k. ekki
sá hluti hennar, sem fulltrúi
FFSIá sætií.
4) Þingiö ítrekar fyrri ályktanir
sínar um aö vitamálasjóöur
meö því fé, sem í honum er,
veröi afhentur vitamálastjórn-
inni enda veröi fé sjóðsins lög-
um samkvæmt notaö eingöngu
til viðhalds og nýbygginga á
vitum og sjómerkjum".
Enn situr allt við sama og
mönnum er heitt i hamsi, og
enn er barist fyrir að vita-
gjaldið renni til vitanna, en
ekki í eyðsluhit kerfisins.
Straumhvörf
En hér veröa straumhvörf
og þegar enn er liðið ár koma
menn til 14. þings FFSÍ frið-
samir og hógværir og þá er
samþykkt þeirra um vitamál
svona:
„1. 14. þing FFSI þakkar Emil
Jónssyni vitamálastjóra góöar
undirtektir hans og fram-
kvæmdir í vitamálum og leyfir
sér aö þeina þeim tilmælum til
vitamálastjórnarinnar og fjár-
veitingarvaldsins í landinu, aö
l
#4
Í. *'
Björgunaræfing i Öræfasveit.
viö vitaframkvæmdir næstu ára
veröi lögö sem mest áherzla á
aö hagnýta nýjustu radíótækni
í sambandi viö vitaþjónustuna,
ennfremur viö aö útþúa vita á
andnesjum og viö fjölfarnar
siglingaleiöir, þokulúöra og
ofansjávar og neöansjávar
hljóömerki, einnig aö taka í
þjónustu sína radartæki til
leiöþeiningar viö innsiglingar
viö fjölsóttar og erfiöar höfuö-
hafnir, svo sem Siglufjörð og
Vestmannaeyjar".
Menn hafa raunar ástæðu
til að gleðjast yfir fleiru á 14.
þingi, áföngum sem náðst
hafa í öryggismálum. í sam-
þykkt um björgunarmál segir
m.a.:
„14. þing FFSÍ lýsir ánægju
sinni yfir þeirri ákvöröun skipa-
skoöunarstjóra aö krefjast
þess, aö smærri skip, sem ekki
veröur gert skilt aö hafa björg-
unarbát um borö, skuli útbúin
sérstökum björgunarflekum,
eins og Slysavarnafélagiö hef-
irmælzttil“.
Barátta án endis
Baráttu FFSÍ fyrir öryggi
sjófarenda var auðvitað ekki
lokið með þessum friðsam-
legu ályktunum, síður en svo,
þeim lýkur væntanlega aldrei.
Þótt sú barátta sem háð hefur
verið hafi mikinn árangur bor-
ið, er enn langt í land að allt
öryggi sé tryggt. Ef til vill
stendur þar talsvert upp á
sjómennina sjálfa, þeir hafa
oft sýnt ótrúlegt skeytingar-
leysi um öryggi sitt, en einnig
þar hafa stórstigar framfarir
orðið. Erfitt er að meta hver
áfangi í öryggisbaráttunni er
markverðastur eöa hver sigur
er stærstur, en mér er nær að
álita að slysavarnaskóli SVFÍ
standi þar ofarlega á blaði.
Mér er sagt aö fyrsta hug-
mynd að honum hafi komi
fram á þingi FFSÍ.
Barátta FFSÍ fyrir auknu
öryggi sjófarenda verður ekki
rakin lengra hér, enda svo
yfirgripsmikil að hún getur
verið efni i þykka bók. í sam-
antektinni hér á undan hefur
sjónum einkum verið beint að
vitamálum, enda eru þau snar
þáttur i öryggi sjómanna. Hér
a eftir fer saga vitabygginga á
jslandi í samantekt Einars
Vilhjálmssonar tollvarðar, en
á undan þeirri grein segir
hann svolítið frá fyrstu vitum
sem sögurfara af.