Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 177
3.
Þegar kveikt var á Reykja-
nesvita tóku lögin um vita-
gjald gildi. Tilgangur þeirra
var að færa landssjóði fé til
viðhalds og rekstrar vitanna
en landssjóður stæði sjálfur
undir nýbyggingum. Sam-
kvæmt lögunum skyldi hvert
skip, sem kom erlendis frá til
vesturstrandar islands, norð-
an Snæfellsness, borga 20
aura á registertonn, en skip
sem tóku hafnir milli Reykja-
ness og Snæfellsness
skyldu greiöa 40 aura. Þar
sem strax kom i Ijós að gjöld-
in fóru langt fram úr rekstrar-
kostnaðinum fyrir árið 1879,
sem var kr. 6207 og kr.1685,
voru gjöldin samkvæmt nýju
lögunum frá 1879 lækkuð i
15 aura og 20 aura. En þrátt
fyrir þaö voru gjöldin langt
umfram rekstrarkostnaö.
Þegar eftir tiu ár hafði vita-
gjaldið greitt allan rekstrar-
kostnaö og einnig kostnað
landssjóðs við byggingu
Reykjanesvitans, vitavarðar-
bústaðinn auk endurbóta.
Þessi mismunur, sem kom
fram við endurskoðun Alþing-
is 1893, varð til þess að
áskorun kom fram á Alþingi
um framlag til nýbygginga
þannig að jöfnuður næðist.
En þrátt fyrir endurteknar
áskoranir næstu ár geröist
ekkert.
4.
Fyrrnefnt fyrirkomulag um
eftirlit hélzt til 1897, en ekki
varð komizt hjá þvi að þekk-
ingarleysið hjá stjórnendun-
um kæmi fram á Ijósstyrk vit-
ans. Tækið þurfti mikla
umönnun, mikið þurfti að
fægja og fylgjast þurfti með
loftræstingu um Ijósatimann,
til þess að hinir mörgu lampar
gæfu gott leiftur. Nokkuð
skorti á þetta og auk þess
voru öflugir jaröskjálftar, sem
öðru hverju hristu Reykja-
nesskagann, jafnframt tiðum
minni skjálftum. Öflugu
skjálftarnir virtust koma
sjöunda hvert ár. I jarðskjálft-
anum 28. október 1887 köst-
uðust lampar, speglar, oliu-
geymar og burðargrindur i
gólfið. Í slikum tilfellum gátu
komiö dældir i speglana.
Þetta varð til þess að Ijós-
styrkur vitans dvinaði mjög
mikið.
5.
Vegna stöðugt vaxandi
kvartana frá farmönnum var
Fyrsti vitinn sem reistur
var á íslandi var á
Reykjanesi og var
kveikt á honum 1. des-
ember 1878, eftir mikla
erfiðleika og margar
tafir við verkið.
VÍKINGUR 177