Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 190
Islenskir vitar
Vitarnir á Rauðanúp og
Straumnesi.
190 VÍKINGUR
24.
Thorvald Krabbe haföi farið
meö vitamálin frá 1910, fyrst
sem landsverkfræðingurá is-
landi, siöan vita- og hafnar-
málastjóri. Eftir hann lá mikiö
og gott starf í þágu vitamála
þegar hann skilaði embætt-
inu i hendur Emils Jónssonar
áriö 1937. Krabbe haföi gefið
Emil meömæli sín til starfans.
Verkefni Emils var að stjórna
rekstri og viðhaldi vitakerfis-
ins sem komiö var og auka
þaö, þar sem margar óskir
lágu fyrir um nýja vita. Stefna
Emils var aö fjölga sem mest
Ijósvitunum, auka Ijósmagn
þeirra, aðallega með raflýs-
ingu, fjölga radjóvitum og
byggja vitana á skerjunum,
sem þeir áttu aö vara viö, ef
mögulegt var.
25.
Áriö 1953 var svo komið aö
hægt var aö sigla umhverfis
landiö og hafa alltaf vitaljós í
sjónmáli, ef skyggni var gott.
Auk þess var þá kominn 21
radjóviti. Flugmálastjórn
hafði einnig reist radjóvita
fyrir flugið og komu sumir
þeirra aö notum fyrir sjófar-
endur. Nokkur hætta var því
samfara aö vinna viö vita-
byggingar úti i skerjum og var
reynt að tryggja öryggi þeirra,
er aö þvi unnu, meö því aö
hafa vélbát á staðnum, sem
mennirnir gátu flúið til ef
hvessti. Sem dæmi má nefna,
aö þegar vitinn á Miðfjarðar-
skeri var byggöur tók þar út
mann. Hann náöi taki á kaðli
og hélt sér, þar til honum var
bjargað.
26.
Sker, sem vitar voru reistir
á, á þessum árum, eru þessi:
Miöfjaröarsker, Þormóös-
sker, Selsker, Hrólfssker,
Ketilfles, Hrollaugseyjar,
Faxasker og Þrídrangar.
Undir stjórn Emils annaðist
Benedikt Jónasson, verk-
fræöingur, rekstur vitanna en
Axel Sveinsson, verkfræð-
ingur, teiknaði nýju vitana og
sá um byggingu þeirra, alls
50 talsins.
Tala vitanna var sem hér
segir 1965:
Ljósvitar 104
Hafnarvitar og leiðarljós 71
Ljósdufl 17
Radjóvitar 21
Radjómiðunarstöðvar 3
Hljóövitar 2
Samtals 218
Þar sem landið upp af
ströndinni er flatt og engar
hæöir nærri hefur veriö komiö
upp endurkastsmerkjum fyrir
radar. Fyrsta endurkasts-
merki fyrir radar var sett á
Garðskagavita áriö 1941, aö
ósk breska hernámsliösins,
var þaö girðingarnet sem sett
var utaná vitaturninn, upp aö
Ijóskerspalli.
Axel Sveinsson starfaði
sem verkfræöingur á Vita-
málaskrifstofunni frá
1936-1945 er hann var sett-
ur vita- og hafnarmálastjóri
en þá gegndi Emil ráöherra-
störfum. Þegar Emil kom aft-
ur i embætti vita- og hafnar-
málastjóra varð Axel yfirverk-
fræöingur vitamála, frá 1951
til 1957, en 12. ágúst það ár