Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 213
NýJUMGAR
TÆKNI
in verið aukin. Kostirnir við
þessar breytingar eru taldir:
Lengri tími fyrir brunaferlið
sem er hagstætt þegar þung
eldsneytisolia er notuð.
Minna vélrænt tap og minna
slit. Hagstætt fyrir beina
tengingu á skrúfu. Upp á sið-
kastið hefur borið á þvi aö
framleiðendur langbulluvéla
hafi einnig sveigt í þessa átt.
Allir stórframleiðendur
þungbyggðu vélanna hafa
tekið upp langskolun (afgas-
loki í strokkloki) og bruna-
þrýstingur hefur veriö aukinn.
Með þessum aðgerðum hefur
cb minnkað.
Sem dæmi um helstu
stærðir og gildi sem einkenna
hæggengu tvígengisvélina er
tekið dæmi um B&W
L90GFCA:
Strokkþvermál 900 mm
Slaglengd 2180 mm
Snúningshraði 97 sn/mín.
Afl á strokk 2900 kw
Meðalþrýstingur
umreiknaöur á ás 12,9 bar
Þjappþrýstingur 12,9bar
Brunaþrýstingur 92 bar
Skolloftsþrýstingur 2,0 bar
Skolloftshitastig
eftir kæl. 45C
Afganshitastig í
safngrein 430C
cb 185 g/kWh
Það nýjasta sem gerst hef-
ur varðandi hæggengu
krosshaustvígengisvélina er
að MAN B&W hefur hafið
framleiðslu á slíkum vélum
með mun minna bulluþver-
máli en áður var.
Árið 1982 kom L35MC vél-
in fram á sjónarsviðið. Mynd
nr. 4 sýnir útlit vélarinnar og
mynd nr. 5 sýnir japanska
togarann Azuchi Maru sem
búinn erþessari vél.
ur á ás i 13,4 bar og cb i 170
g/kWh. Vélin getur starfað,
miðað við það cb sem hér var
gefið, á hlutaálgi allt niðuri
175 kW á strokk við 188
sn/min. Mynd nr. 6 sýnir
Strokkþvermál vélarinnar
er aðeins 350 mm og afl á
strokk 552 kw. Hægt er að fá
vélina í tveim mismunandi út-
færslum, þ.e. L35MC sem
eyðir 179 g/kWh (cb) og
L35MCE sem eyðir aðeins
174 g/kWh. Hæð vélarinnar
frá miðju sveifaráss og að
efsta punkti er 4505 mm.
Hvað hæðina varðar er vélin
frábrugðin þeirri meðalhrað-
gengur, sem er mun lægri.
Um þessar mundir er MAN
B&W aö koma fram með nýja
vél í þessum flokki, þ.e.
S26MC. Helstu stærðir þess-
ararvélar eru:
Strokkþvermál 260 mm
Slaglengd 980 mm
Strokkfjöldi 4-8
Afl á strokk 365 kW
Snúningshraði 250 sn/mín.
Meðalbulluhraði 8,2 m/sek.
Meðalþrýstingur
umreiknaöur á ás 16,8 bar
cb 177g/kWh
Einnig er hægt að fá E-gerð
af þessari vél og fer þá aflið á
strokk niður í 290 kW og
meðalþrýstingur umreiknað-
álagslínurit vélarinnar en inn-
rammaða svæðið gefur það
álagssvið sem gefur há-
markseldsneytisnýtingu. Inn
á álagslínuritið er teiknað
normal skrúfulínurit. Hæð
þessarar vélar frá miðju
sveifaráss aö hæsta punkti
er 4019 mm.
Þótt þessar vélar flokkist
undir hæggengar vélar kæmí
niðurgírun sterklega til greina
og þar með val á stórri hæg-
gengri skrúfu með góðri
nýtni.
VÍKINGUR 213