Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 222

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 222
ALÞJÓÐLEGAR FRÉTTIR ÚR PACIFIC FISHING Míðs\á Bretland. Argentína og Bretland þrefa áfram um Falklandseyjar. Báöar þjóöirnar hafa til- kynnt hvaöa skilyrði útlend skiþ þurfi aö full- nægja til aö fá veiðiheimild innan fiskveiðilög- sögu eyjann. Bretland hefur sett 150 sjómilna fiskveiðilögsögu umhverfis eyjarnar, en Argentína 200. Aðalvandi þeirra útgeröar- manna sem vilja sækja um veiöiheimildir er til hvorrar þjóöarinnar á aö leita. Fullyrt er aö for- sætisráðherra Spánar muni ekki sækja um veiðiheimildir til Breta. Forstjóri Soviet Latin American Institute hefur látiö hafa eftir sér aö Sovétríkin muni ekki kaupa veiðiheimildir af Bretum, þvi aö þaö feli i sér viöurkenningu á yfirráðum Breta á eyjunum. Sækja þá Sþán- verjar og Rússar um veiðiheimildir til Argen- tínu? Dagblað í London ræöir möguleika á því aö Bretar afsali sér yfirráöum yfir Falklands- eyjum, en þangaö til eru fiskiskip sem nú veiöa við eyjarnar og fá að sögn mikinn afla i ansi slæmri stöðu. Sovétríkin. Rússneska fréttastofan Tass skýrir frá því aö meira en 5000 tegundir fiskmetis séu framleiddar i Sovétríkjunum. Áætlanir gera ráö fyrir aö framleiösla á fiskaf- uröum þar i landi nemi 5,6 milljónum tonna áriö 1990. Til að ná þessu marki veröa 500 vinnslulinur settar upp um borö i skip og i land. Mikil áhersla er nú lögö á að byggja upp of- veidda stofna. Kyrrahafslax frá Austurlöndum fjær, sem sleppt hefur veriö í Barentshafi og tímgast vel þar, breiöist nú út um noröanvert Atlantshaf Stofn hvitustyrjunnar i Kaspiahafi hefur nú aftur náö þeirri stærö sem hann haföi um siðustu aldamót. Meira en 160 eldisstööv- ar framleiða milljónir af laxa- og styrjuseiðum og seiöum annarra nytjafiska sem sleppt er i sjó og vötn Rússlands. 222 VÍKINGUR Noregur. Norskir fiskimenn hafa óskaö eftir nýju samkomulagi við Evrópubandalagið. Þótt þeir séu enn þá á móti aðild Noregs hefur aöild Spánar og Portúgals aö bandalaginu valdiö erfiðleikum þar sem bæði þessi lönd eru stór markaðslönd fyrir norskan sjávarútveg. Tollar Bandalagsins á niðursuðuvörur hefur aö mestu stöðvað útflutning Norðmanna á þennan markaö. Eftir að Sþánn og Portúgal gengu í bandalagið er þessi iönaöur Norð- manna i hættu. Suður-Afrika er annar stór markaöur fyrir norskar sjávarafurðir og viö- skiptabann veldur sjávarútvegnum erfiöleik- um. Bandaríkjamarkaóur er nú helsti markaöur Norömanna fyrir niðursuðuvörur úr fiskmeti og hafa um 60 % þessarar vöru lent þar. Norö- menn verja nú miklum peningum í að auka markaöshlutdeil sína þar. Liöur i því átaki er aö finna nýjar umbúðir og nýja framleiðsluafurð úr eldisfiski. Laxa-pate er afurð sem talin er likleg til vinsælda á Bandarikjamarkaöi. Chile. Til súrimiframleiðslu er makrill frá Chile talin komast næst Alaskaufsa aö þvi er vís- indamenn viö Nippon Suisan segja. Helsti kostur viö þennan makríl er hve stofnstærð hans er mikil. Árleg veiði er um 2 000 000 tonna. Makrillinn er einnig auöveldur i vinnslu, er aö meöaltali rúmt kílógramm aö þyngd auk þess sem fiskholdið er talið hæfa vel þessari framleiðsluaðferð jafnvel þótt fiskurinn hafi legið i is allt að sólarhring. Eini ókosturinn er liturinn, þaö er ekki hægt að fá úr þessum makríl hvítt súrimi eins og úr Alaskaufsa. Nýja-Sjáland. Svonefndur smokkborgari „squidburger" er upprunnin í Nýja-Sjálandi. Fyrirtækiö Wanganui Trawlers hefur meö sér- stakri aðferð sem haldiö er leyndri tekist aö mýkja smokkholdið og framleiða aö þvi er fregnir herma afurð sem gæti oröiö McDon- alds-réttur. Eftir aö smokkholdiö er orðið mjúkt er þaö hakkað og bragöbætt meö öörum fiski. Siöan er bindiefnum bætt út í hakkið og smokkborgarinn er tilbúinn á pönnuna, í ör- bylgjuofninn eða á grilliö. Smokkborgari hefur veriö á markaöi á Nýja-Sjálandi i nokkra mán- uöi og fengið frábærar viötökur. Eins og er, er þessi afurð sett á markaö undir vörumerkinu Trident. Wanganui Trawlers setur alla sina framleiðslu í dósir og nýtir allan þann smokk sem fyrirtækinu tekst að afla á þennan hátt og hefur ekki undan, því aö eftirspurn er mikil. ’l Norður-Ameríku er mikil eftir spurn eftir Trident sem á þar i samkepþni viö smokk frá Argentínu. Perú. Ríkisfyrirtækið Pescaperu sem framleið- ir fiskimjöl hefur gert vöruskiptasamning viö rikisfyrirtækíð Ceroil í Kina. Perú selur 50 000 tonn af fiskimjöli til Kína fyrir 100 000 tonn af hrísgrjónum og greiðslu i reiöufé sem nemur 50 milljónum króna. Fyrsti farmurinn átt aö fara frá Perú i des. 1986 en fyrsti farmurinn af hrisgrjónum átti aö koma til Perú i febrúar s.L Þetta er fyrsti vöruskiptasamningurinn sem kemur til framkvæmda af þeim vöruskipta- samningum sem Perú hefur gert viö kommún- istaríki. Sagt er aö samningar af þessu tæi við Tékkóslóvakíu og Sovétrikin fylgi á eftir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.