Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 228

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 228
TÆKMI nyjuMGAR M—100 gefur einnig upplýsingar um á hvaöa hraöa sé hagkvæmast aö keyra bátinn og graf á skjánum sýnir hvort á aö auka eöa minnka hraöann til aö minnka eyösluna. 228 VÍKINGUR Allt á sama skjánum Á siöarl árum hefur tæknin beinst mjög að þvi að hægt sé að fá fram á einn og sama skjáinn upplýsingar frá sigl- ingatækjum og öðrum tækj- um og mælum, sem skip- stjórnarmanni er nauðsyn á að fá upplýsingar frá . Norska fyrirtækið Skipper Data A/S kynnir nú tæki af þessu tæi. Tæki þetta nefnist Skipper Data S-100 sem er fyrir segl- þáta og Skipper Data M-100 fyrir mótorbáta. Bæði þessi tæki sýna upp- lýsingarnar bæði i grafísku og stafrænu formi. S-100 sýnir bæði„ relativan (af- stæðan) vind og raunvind" auk vindhraða, hraða bátsins yfir sjóinn, stefnuna sem bát- urinn liggur á og stefnuna sem má fara næst vindi, stefnu til næsta leiðarpunkts og norðurmerki. Þetta kemur allt á skjáinn i einu. Tækinu fylgir dýptarmælir sem tekur botn niöur á 200 metra dýpi og sér fisk allt niður á 50 metra. Dýptarmælirinn gefur viðvörun er dýpið verður of lítiö og einnig ef þaö verður of mikið, en það er kallað akker- isvakt. Ef þáturinn dregur akkerið frá landi út á meira dýpi en þar sem akkerinu var varpað gefur mælirinn hljóö frá sér. Sé breidd og lengd brottfararstaðar slegin inn í S-100 framkvæmir tækiö leiöarreikning, sem byggist þá á hraða og stefnu bátsins. Hægt er aö slá inn allt að 100 leiðarpunktum og þá fást upþlýsingar um stefnu og fjarlægð í næsta leiðarpunkt auk tímans sem siglingin tek- ur. Til viðbótar fást einnig upplýsingar um þaö sama til komustaöar og hvað sigld vegalengd er mikil. Auk þess sem hér á undan hefur verið nefnt vakir S-100 yfir bátn- um, ef svo má segja með því að gefa upplýsingar um snúningshraóa vélar, oliu- þrýsting og hitastig kæli- vatns, þegar vélin er i gangi. Mæld er hæð i oliutanki, ferskvatnstanki og hvort vatn eða sjór sé kominn i bátinn. Loft og sjávarhiti er sýndur. Viðvörun er allstaðar á mikil- vægum stöðum. Alls sýnir skjárinn 14 mismunandi myndir sem kallaðar eru fram með því að þrýsta á einn takka. Straumnotkun S-100 er mjög lítil, tækið notar aðeins 300 mA straum, sem er einn þriðji af því sem 10 watta Ijósaþera notar. M-100 er eins og áður segir fyrir vél- báta og gefur því i stað upp- lýsinga um vind upplýsingar um vélina, svo sem hver oliueyöslan er á klukkutima og hve margar sjómilur eru farnar á hvern litra. M-100 gefur einnig upplýsingar um á hvaða hraöa sé hagkvæmast að keyra bátinn og graf á skjánum sýnir hvort á að auka eða minnka hraðann til að minnka eyðsluna. Þessi tæki eru vel varin gegn vatni og sjó og þola að rigni á þau eða þau fái slettu. Það er þá S-100 sem sérstaklega má búast við að lendi í þessu þegar tækið er haft uppi á dekki svo að sá sem stýrir geti séð skjáinn. Umboð fyrir Skipper Data A/S hér á landi er hjá Iseind hf„ Suðurlands- braut 20,108 Reykjavik.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.