Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 27

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 71 «IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII gónía. Að öðru leyti hefir öll Suðui'-Ameríka mestmegnis verið hulin sæ, að undanskildum nokkrum eyjum, sem staðið hafa upp úr. Á hinn bóginn hafa þessi tvö miklu meginlönd staðið í sambandi við aðrar heimsálfur með landbrúm, sem nú eru úr sögunni. Brazilíulandið hefir til dæmis staðið í sambandi við Afríku, en frá hinu meginlandinu hafa legið þrjár miklar land- brýr til fjarlægra landa á jörðunni, nefnilega þessar. Ein lá til Ástralíu, önnur til norðurs, eins og skeifa, nokkru vestar en vesturströnd Suður-Ameríku er nú. Frá henni hefir svo gengið landtunga til austurs til Norður-Ameríku. Þriðja landbrúin, sem nefnd hefir verið atlantiska landbrúin, lá frá landinu norðan- verðu til austurs, alla leið til Evrópu, líklega til Miðjarðarhafs- iandanna. Og það er vert að veita því athygli, eins og betur skal minnst á seinna, að á Nýju öldinni var Norður-Ameríka í sam- bandi við Evrópu. Á þessum miklu meginlöndum, sem nú er getið, hafa mynd- ast margir og miklir dýraflokkar, og má þar fyrst og fremst nefna pokadýrin og tannleysingjana, að minnsta kosti þann hluta þein’a, sem nú er í álfunni. Á hinn bóginn hafa verið mikl- ir þjóðflutningar dýra, landanna á milli, eftir þeim landbrúm, sem ég hefi nefnt, bæði frá Suður-Ameríku, og til hennar. Við verðum að minnast þess, að á þessum tímum, eða um það bil, sem Nýja öldin var að renna upp, en Miðöldin að ganga til viðar, voru mikil aldahvörf í heimi hryggdýranna. Síðustu leifar hins heimsfeðma skriðdýrastórveldis var þá að falla í valinn, en spen- dýrunum, annari yngstu greininni á stofni hryggdýrafylkingar- innar, var um leið að skapast opin og glæsileg þróunarbraut. Pokadýrin héldu sum kyrru fyrir þarna í álfunni, þar sem þau urðu til, nokkur uku land sitt norður á bóginn eftir brúnni, sem lá til Norður-Ameríku, en merkastur var sá flokkurinn, sem ruddi sér braut eftir þjóðveginum, sem til Ástralíu lá. Því í Ástralíu átti aðalheimkynni þessa stórmerka ættbálks að verða framvegis. Þá runnu miklir straumar frá Afríku til Ameríku, eftir brúnni, sem tengdi þessi lönd, sem dæmi mætti nefna strút- fugl þann, nandúinn, sem nú á heima í nýja ríkinu, og fyr er greindur. Aftur á móti komu miklir stofnar að norðan, frá Norð- ur-Ameríku, en þeirra merkastir voru hófdýraættbálkarnir, sem minnst var á fyr, en þeim entist ekki langur aldur, jarðsögu- lega séð, hvorki í nýja heimkynninu né í því gamla. Ýms önnur dýr komust einnig til álfunnar, til dæmis frá Evrópu, en þangað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.