Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 37

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 81 aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiii á nokkrum eyjum við strendur Afríku, hún var ekki fleyg, og mað- urinn hefir orðið henni að bana. Hún var á stærð við stóran svan, en mjög silaleg að útliti; það var stærsta dúfan, sem lifað hefir. Af skriðdýrum er mikill fjöldi í Afríku, en fáar tegundir eru sérkennilegar fyrir álfuna. Alls staðar í skógunum eru kyrkislöng- ur. Þar er gleraugnaslangan, eitthvert mannskæðasta kvikindi jarðarinnar, þótt hún sé ekki nema um tveir metrar á lengd, högg- ormar eru þar einnig, og loks má nefna Nílar-krókódílinn, gekk- óna, dálitla eðlu, sem getur gengið neðan á loftum í húsum, alveg eins og fluga, og kameljónið, sem meðal annars er frægt fyrir að geta skipt litum, og rennt sínu auganu í hvora áttina. Tunga þess er mjög löng, framendi hennar er eins og kylfa, límugur mjög, enda veiðir dýrið skordýr sér til matar, með því að skjóta út úr sér tungunni á þau. 15. mynd. Kameljón (Camaeleo vulgaris). Ca. 30 cm. á lengd. í vötnum og ám álfunnar eru margir frumlegir og merkilegir fiskar, og skulu þar nefndir tveir, Nílargeddan og lungafiskur- inn. Nílargeddan er einn af hinum svonefndu gljáfiskum, en það er mjög merkilegur flokkur fiska, sem nú eru til mjög fáar teg- undir af, en einu sinni hefir staðið með miklum blóma. Hann er tengiliður á milli brjóskfiska og beinfiska, og auk þess er gert ráð fyrir, að elztu landdýr jarðarinnar af ættum hryggdýranna, nefni- lega froskdýrin, séu af gljáfiskum komin. Lungnafiskur sá, sem í Afríku býr, er þriðja og síðasta tegund lungnafiska, sem við mætum á ferð okkar um hnöttinn. Hann á heima í smá-ám og fljótum, sem liggja að Níl og Kongó. í þurrkatímum, þegar árnar þorna, grefur hann sig niður í leirinn, og gerir um sig einskonar 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.