Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 88

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 88
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Frá Grænmetisverslun rlkisins Ti) þess að kartöflur þær, sem Grænmetisversl un ríkisins kaupir, verði metnar sem góð og gild söluvara, þurfa þær að uppfylla eftirfarand skilyrði: 1. Kartöflurnar verða að vera þurrar og hreinar. (Ath.: Aldrei má hreinsa kartöflur með því að þvo þær eða bleyta). 2. Kartöflurnar eiga að vera sem jafnastar að útliti og stærð. Allar óvenjulega stórar vanskapaðar, grænar og skaddaðar kartöflur verða að vera skildar frá. Sömuleiðis frosnar kartöflur og sýktar. 3. Allt smælki þarf að vera skilið frá, þannig að kartöflur, sem ekki eru meira en 35 millimetrar í þvermál, nemi alls ekki meira en um 5°/0 af vörunni, og að engar kartöflur séu minni en 25 millimetrar í þvermál, 4. Kartöflurnar eiga að afhendast í 50 kílóa pokum, sem verða að vera þurrir, heili og þrifalegir. Skal vera vandlega saumað fyrir pokana og gerð á horn til að taka i, þegar þeir eru handleiknir. 5. Seljendur verða að láta fylgja kartöflunum greinilegar upplýsingar um hvaða af- brigði (tegund) þær séu. Ef um fleiriu afbrigði er að ræða i sömu sendingu, má ekki blanda þeim saman. Hvert afbrigði verður að vera vel sérmerkt, bæði með tegundarnafni og nafni seljanda, svo hægt sé að greina á milli þeirra, án þess að opna pokana. 6. Auk þess verða seljendur að gefa Grænmetisverslun rikisins aðrar upplýsingar við- víkjandi vörunni, eftir þvi sem óskað er, og verða má til þess að upplýsa um heilbrigði kartaflanna, gæði og geymsluþol.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.