Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 11

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 11
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 113 apríl í garðinum við bæinn. Þær hurfu aftur þann sama dag, en dag- inn eftir sást þar þriðji fuglinn sömu tegundar ( í, ). 18. okt. sást enn fjallafinka (%) á Kvískerjum og sömuleiðis 24. okt. ($). Sá fugl dvaldi þar í vikutíma (Háldan Björnsson). Fuglinn frá 18. okt. var skotinn, og hefur Hálfdan gefið hann Náttúrugripasafninu. Mál hansvoru þessi: Vængur 92.0, stél 62.0, nef 12.5, rist 19.0, miðtá -þ kló 18.0 og kló 5.7 mm. Kyn fuglsins var ekki ákvarðað, en liturinn (og vænglengdin) sýnir, að þetta hefur verið fullorðinn karlfugl ('6 ad.) í vetrarbúningi. 14. júní sá höf. fjallafinku í Bæjarstaðaskógi. Hélt hún sig í trjátoppunum og var stygg, en söng nrikið. 9. Gultittlingur — Emberiza citrinella citrinella L. Hinn 4. jan. 1942 sá Kristján Geirmundsson l'ugl þessarar tegund- ar í Gróðrarstöðinni á Akureyri. Fugl þessi sást svo við og við næstu daga í Gróðrarstöðinni og á túnum þar í kring. Hinn 11. s. m. tókst Kristjáni að skjóta fuglinn, og hefur hann látið Náttúrugripasafnið fá hann. Kristján segir, að fugl þessi hafi haldið sig mest í trjátopp- unum i Gróðrarstöðinni, meðan hann var þar, en annars hafi hann lialdið sig mikið með snjótittlingum, og tínt korn með þeim í kring- um kornhlöðu Ræktunarfélagsins. Mál fuglsins voru þessi: Heildar- lengd 162.5, vængur 86.0, stél 71.5, nef frá kúpu 14.0, rist 20.7, mið- tá-f-kló 19.6 og kló 5.4 mm. Þyngd 36 g. Kynfæri fuglsins eyðilögð- ust af skotinu, en samkv. lit og öðrum einkennum virðist þetta hafa verið fullorðinn kvenfugl. Fuglinn var vel feitur. í liálsi og maga hans voru byggkorn og auk þess sandur í maga. Snernma í apríl 1942 sá Hálfdan Björnsson fugl á Kvískerjum í Öræfum, senr hann segist varla geta verið í vafa um, að hafi verið gultittlingur. Lýsing á fuglinum, sem ég hef fengið frá Hálfdani, bendir einnig ótvírætt til þess, að um þá tegund hafi verið að ræða. Tegund jressi er ný fyrir ísland. Á norsku og dönsku er hún köll- uð Gulspurv, á sænsku Gulsparv, á jrýzku Goldammer og á ensku Yellow Bunting. í samræmi við þessi nöfn mætti kalla hana gultittl- ing á íslenzku. Varpheimkynni gultittlingsins ná ylir mikinn hluta Evrópu og Vestur-Síbiríu. Tegundin hefur verið klofin í 2 deilitegundir: E. c. cilrinella L. og£. c. erythrogenys C. L. Brehm. Varpheimkynni deili- tegundarinnar E. c. citrinella ná frá 70° i Noregi, Norður-Svíjrjóð,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.