Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 117 Kvískérjum gefið liann Náttúrugripasafninu. Mál fuglsins voru þessi: Vængur 92.0, stél 62.0, nef frá kúpu 18.0, rist 22.8, miðtá-f-kló 22.5, kló 5.7, afturtá-þkló 18.8 og kló 10.0 nnn. Kyn fu'glsins var ekki ákvarðað, en stærðin (vænglengdin) sýnir, að þetta hefur verið karl- fugl, og af ýrnsum einkennum má auk þess ráða, að þetta hafi verið ársgamáll fugl. Tegund þessi er ný fyrir ísland. Á dönsku er hún kölluð Skærpiber, á norsku Skjærpiplærke, á sænsku Skarpiplárka, á þýzkn Strand- pieper og og á ensku Rock-Pipit. Á íslenzku mætti kalla liana strand- tittling. Varpheimkynni þessarar tegundar ná yfir norðlægari hluta gamla og nýja heimsins, en þar senr hún krefst alveg sérstaks umhverfis, er útbreiðslusvæði hennar mjög slitrótt, en ekki ein samfelld heild. Tegundin hefur verið klofin í 9 deilitegundir, og skulu hér taldar hinar lielztu þeirra: 1. A. sp. spinoletta (L.) er varpfugl í öllum helztu fjalllendum Mið- og Suður-Evrópu. 2. A. sp. petrosus (Mont.) er varpfugl og einkennisfugl hinna klett- óttu stranda Bretlandseyja (að undanskildum Ytri Hebrideseyj- um), Ermarsundseyja, Norðvestur-Frakklands og Noregs, norður að Varangerfirði. 3. A. sp. meinertzhageni E. G. Bird er varpfugl á Ytri Hebrideseyj- um. 4. A. sp. kleinschmidtii Hartert er varpfugl á Færeyjum. 5. A. sp. littoralis Brelnn er varpfugl á dönsku eyjunum og með- fram ströndum Svíþjóðar, Finnlands og Norður-Rússlands. 6. A. sp. rubescens (Tunst.) er varpfugl í Norðaustur-Síbiríu, Norð- ur-Ameríku og á Vestur-Grænlandi. Þrjár deilitegundir til viðbótar byggja fjalllendi Asíu frá Kúrileyj- um og Kamtsjatka um Austur-Síbiríu, Altai, Vestur-Kína og Túrk- estan til Persíu og Litlu-Asíu. í hinum norðlægari heimkynnum sín- um er strandtittlingurinn að nokkru leyti farfugl, sem leitar lengra eða skemur suður og vestur á bóginn á haustin. Á svæðum með mildu eyjaloftslagi, eins og t. d. á Bretlandseyjum, Færeyjum og á vestur- strönd Noregs, er hann þó að mestu leyti staðfugl. Sunnar leitar hann á veturna úr fjalllendum þeim, er hann byggir, niður á láglendi. Vegna þess, að hér er ekki völ á fuglum til samanburðar, verður ekki skorið úr því með fullri vissu að svo komnu máli, til hvaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.