Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 123 16. Gráþröstur — Turdus pilaris L. 1942: í byrjun ársins sáust 2 gráþrestir á Akureyri. Héldu þeir til í trjágörðum í innbænum þar til 7. apríl, að þeir sáust síðast (Kristján Geirmundsson). Á Framnesi við Djúpavog sást gráþröstur 11. des. (Sigurðúr Björnsson). Á Kvískerjum í Öræfum sáust 2 gráþrestir 17. jan. 16. des. sást þar aftur gráþröstur, og daginn eltir sáust 3. 18. des. sást þar gráþröstur við sjóinn úti á svonefndri Grjótfjöru, og var liann að korna að landi. Um jólaleytið sáust loks um 10 gráþrestir á Kvískerjum, en þeir hurfu fljótt aftur. Heimildarmaður minn (Hálf- dan Björnsson) segir, að sér hafi virzt gráþrestirnir lifa mikið á krækiberjum, þegar snjór var, því að hann hafi oft séð þá drita kræki- berjahrati. 1943: Á Akureyri sáust 2 gráþrestir í Gróðrarstöðinni 14. nóv. Dvöldu þeir þar í nokkra daga, en hurfu síðan (Kristján Geirmunds- son). Hinn 5. nóv. sáust 2 gráþrestir í skóglendi við Sandvatn í norð- vestur frá Mývatni (Jóhannes Sigfinnsson). Að Kvískerjum í Öræfum komu 2 gráþrestir 20. okt., og 9. nóv. sáust þar aftur 2 gráþrestir (Hálfdan Björnsson). 1 7. Söngþröstur — Turdus ericetorum 7subsp. 1942: Hinn 17. jan. komu 2 fuglar þessarar tegundar að Kvískerj- um í Öræfum. Annar þeirra (Nr. 1) var skotinn þann sanra dag, en hinn (Nr. 2) var skotinn þar 27. s. m. Báða þessa fugla hefur Háll- dan Björnsson á Kvískerjum sent Náttúrugripasafninu.* Hinn 6. marz sá Hálfdan enn söngþröst á Kvískerjum, og næstu daga sá hann þar 3 fugla, sömu tegundar. Hinn 8. s. m. rak söngþröst (Nr. 3) eftir austanrosa á svonefndri Grjótfjöru á Kvískerjum. Þann fugl hefur Hálfdan einnig sent Náttúrugripasafninu. Þá um vorið fann Hálf- dan einnig dauðan söngþröst á Kvískerjum, en hann var orðinn svo skemmdur, að hann var ekki hirtur. Sennilega lrefur það verið einn af þeim söngþröstum, sem sáust þar í marz. Loks sá Hálfdan söng- * í Skýrslu Náttúrufiæðifélagsins 1941—1942, bls. 35 og 36, eru þessir tveir fyrstu söngþrestir, sem Náttúrugripasafnið fékk frá Kvískerjum, talclir til síbirískrar þrastar- tegundar, sem á vísindamáli heitir Turdus cunoinus og cr að ýtusti leyli alllík söng- þrestinum. Þetta stafar af rangri ákvörðun fuglanna eftir greiningarlykli án þess að stuðzt væri við ýtarlegar lýsingar á þessum tegundum, og leiðréttist þvi hérmeð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.