Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 32

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 32
134 NÁTTÚRUI RÆfiINGURINN tegundar, og sáust þeir 2 eða 3 dögum síðar í Leirhöfn. Stóra spóa þennan hefur Náttúrugripasafnið fengið hjá Kristjáni Geirmunds- syni. Mál hans voru þessi: Heildarl. 577.0, vængur 297.0, stél 117.5, nef 132.7, rist 75.0, miðtá-þkló 50.0 og kló 5.7 mm. Þyngd 750 g. Kyn h. 1943: Samkv. uppl. frá Sigurði Björnssyni, Framnesi við Djúpa- vog, var þar nokkuð af stóra spóa um mánaðamótin sept.—okt. Héldu jreir sig með ströndum fram í smáhópum. 35. Skógarsnípa — Scolopax rusticola L. 1942: William F'. Pálsson, Halldórsstöðum í Laxárdal, S.-Þing., hefur sent Náttúrugripasafninu nokkrar fjaðrir at' skógarsnípu, sem hann fann rétt við túnið á Halldórsstöðum 30. jan. Segir William í bréfi til mín, að auðséð hafi verið, að köttur hafi etið jrar fugl og hrafnar svo líklega séð fyrir leilunum, [rví að spor (í snjéi) hafi verið þar eftir kött og hrafna, en ekkert eftir af fuglinum nema nokkrar ljaðrir. 1943: Á Kvískerjum í Öræfum fundust leifar af skógarsnípu 30. fe- brúar, og 26. okt. sást jrar skógarsriípa í Breiðamerkurfjalli. Loks sást þar skógarsnípa í Eystra-Hvammi 31. okt. (Hálfdan Björnsson). 36. Litli hrossagaukur — Lymnocryptes minimus (Briinn.) Hinn 14. des. 1942 fann Kristján Geirmundsson hálfdauðan litla lirossagauk á götunni framan við hús sitt á Akureyri. Fuglinn hefur að líkindum flogið á símavír, því að hann var skaddaður á nefi, brjósti og væng. Haminn af Jressum fugli hefur Náttúrugripasafnið íengið hjá Kristjáni, og reyndust mál fuglsins vera sem hér segir: Heildarl. 212.0, vængur 117.2, stél 47.5, nef 41.0, rist 24.4, miðtá-j-kló 29.1 og kló 5.7 mm. Þyngd 48.7 g. Kyn h . 37. Vepja — Vanellus vanellus (L.) 1942: Hinn 12. marz sáust 2 vepjur á túnunum í Laugarneshverf- inu í Reykjavík, og var önnur þeirra skotin (Jón Sigurðsson, skóla- stj.). í Ögri við Stykkishólm sáust 2 vepjur 8. marz, og héldu þær sig þar í nágrenninu fram eftir mánuðinum (Bergsveinn Skúlason).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.