Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 38

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 38
140 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1940, en 60 þús. smál. í Kyrrahafinu, og var verð á makríl nokkru hærra þar en í Evrópu (ca. 50—60 aur. kg.). Sjálfsagt liefur makríllinn oft og einatt slæðzt hingað, þótt eigi sé það vottfast, en lians er lyrst getið héðan á síðasta tug 19. aldar. Varð þá vart einstöku liska í Hafnarfirði, Keflavík, Eyjafirði og á Vest- fjorðum.1) Sumarið 1904 var mikið um hann hér við land.2) Kom þá hlaup inn undir Sauðárkrók, kringum miðjan ágúst, og fengust nokkrir í síldarnet og á færi. Fáum dögum síðar gekk hann í stórum torfum inn allan Hnitafjörð, alveg inn undir botn. Var xeynt að veiða hann í síldainet, því að menn héldu þarna vei'a síld á ferðinni, en netin voru of smáriðin, og fengust ekki nema einir 30 fiskar. Þetta sama sumar veiddist hann einnig í reknet við N.-land; lxann gekk inn í Eyjafjörð, og við Austfirði varð hans einnig vart.3) Þar gekk hann í torfum inn á Vopnafjörð og Borgarfjörð, svo að það lítur út fyrir, að mikið hafi verið um hann, að minnsta kosti á öllu svæð- inu frá Hrútafirði til Glettinganess. Á Seyðisfirði varð lxans nokkuð vart sumarið eftir (1905), og á Grundarfirði fengust 24 sumarið 1908.4) Síðan liitna tók í sjóinn (eftir 1926), hefur makríllinn veiið nær því árlegur gestur við strendur landsins. Þannig veiddust margir í snurpunót í Skagafirði sumaiið 1928. Einn veiddist á togarann Skallagrím í júlí 1929 við N.-land, og annar í ísafjarðardjúpi í ágúst, og einn fékk „Þórólfur“ við Látrabjarg sama sumar. Auk þess veiddu Dalvíkingar átta í september þetta sarna ár.5) 1930 hefur mikið hlotið að vera um liann við Austfirði, því að Jxá fengust margar tunnur (í ágúst) í síldarnet í Mjóafirði. Sumarið 1934 virtist ennfremur tals- vert um hann, og fengust þá (16. ág.) 70—80 í lagnet við Keflavík, og var meðalþyngd þeirra um 500 gr. Þá fékk enskur togari nokkia tugi í botnvörpu á Sviðinu, og við N.-land vaið lians einnig vart. Sumarið eftir fengust Jxrír í reknet í Miðnessjó, og 1938 veiddust 70 í einu í Skei'jafiiði, 8. ágúst. Enn er að geta þess að einn (33 cm. hrygna) fékkst í botnvörpu á „Þór“ innan landhelgislínu í Faxaflóa 17. maí 1939. — Þegar á Jxað var litið, að eigi er liægt að búast við, að öll kurl 1) 15. Særa.: Skýrsla Náttúrufr.fél. 1899—1901, bls. 19. 2) E. Sæm.: ísafold, 24. sept. 1904. 3) 15. Sæm.: Andvari 1903, bls. 130. 1) 15. Sæm.: Fiskarnir, bls. 137. 5) 15. Sæm.: Videnskab. Medd. etc., 102. bindi, bls. 192.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.