Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 39

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 39
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 141 komi til grafar, verður að telja það mjög líklegt, að eittlrvað af makríl hafi slæðzt hingað árlega, síðan liitna tók í sjóinn. Síðasliðið sumar (1944) var makrílgengd við ísland óvenjulega mikil, eins og nú mun verða sýnt, en því miður hef ég aðeins haft fregnir frá ísafirði og Siglufirði. Væri mjög æskilegt að fá upplýsing- ar um, hvort makríls hefur einnig orðið vart við A.-, S.- og SV.-land að þessu sinni, og vil ég biðja góða menn, sem kynnu að geta bætt við það, sem hér er sagt, að gera mér aðvart. Samkvæmt bréfi frá Rögnvaldi Jónssyni, skipstjóra, liófu bátar á ísafirði reknetaveiði í fyrstu viku ágústs. Þar til fram um miðjan mánuðinn voru veiðarnar stundaðar ýmist úti á liafi eða í Djúp- mynninu, og varð þá hvorki vart við makríl né túnfisk. Eftir það var veiðin eingöngu stunduð á svæðinu frá Sandeyri á Snæfjallaströnd inn með Æðey að Bredsskerjum, og fengu þá flestir bátanna lítils háttar makríl. Mest bar á honum um mánaðamótin ágúst-september, og veiddust þá 10—85 fiskar á bát nótt eftir nótt. Eftir 8. september varð makrílsins ekki vart, enda fór þá veður að verða ókyrrt og síld- veiðum að verða lokið. Við N.-land varð makríls eigi heldur vart fyrr en síðast í ágúst. Kringum 25. ágúst létti stormi, sem staðið hafði nokkra hríð og hamlað síldveiðum mjög. Varð þá uppgripa afli á Skagafirði, og tók strax að verða vart við makríl. Síðan barzt mest veiði af Grímseyjar- sundi, og var makríllinn þar einnig fyrir. Lítur út fyrir, að makríls- veiðin hafi náð hámarki dagana 7.-9. september, en þá var hún mjög algeng, og mátti þá sjá margan manninn á götum Siglufjarðar með væna makrílkippu í hendinni á leið lieim til sín. Reyndi ég að fá sem gleggsta vitneskju um makrílmagnið og heppnaðist að ná í skýrslur frá fáeinum bátum, og varð útkoman þessi: 7. september: Við Grímsey .................. S. scptember: Út af Gjögri ........... rúml. >> ’>>' 38 fiskar 100 -1 25 - 50 - 89 - 200 - 1) Frá þessu skipi sást makvíllinn vaða i torfum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.