Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 44

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 44
146 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 12. Um sama leyti sást vaða af túnfiski (40—50 fiskar) inni í Suðtir- fjörðum (Arnarfirði). 13. í júlí eða ágúst 1931 flæktist einn í síldarnet á skipalaginu við Vestmannaeyjar. 14. í ágúst 1932 fundust fjórir túnfiskar, meira eða minna skemrnd- ir nema einn, á Einholtsfjöru í Suðursveit. 15. Sama ár, um haustið, rak einn á Kvískerjafjöru. 16. Enn rak einn nálægt Dyrhólaey í des. 1933. 17. Þá sendi Kristján Albert Kristjánsson, útgerðarmaður á Súg- andafirði mér hauskúpu af stórum túnfisk, með bréfi, sem dag- sett var 10. apríl 1943. Hauskúpan hafði komið upp á lóð út af Vestfjörðum. Loks kom túnfiskurinn mjög við sögu, hér við land, síðastliðið sum- ar (1944). 18. í bréfi, sem Ari Hálfdanarson skrifar Náttúrufræðingnum, frá Vestmannaeyjum, ogdags. er 12. nóv„ segist hann hafaséð hausaf túnfiski á brýggju í Vestmannaeyjum oghafi sá verið 50—60 cm. á lengd. Kvaðst liann hafa Jrekkt fiskinn undireins, Jrar sem hann hafði séð hann á Hornafirði, er reki varð á Einholtsfjöru 1932.* 19. Að lokum verður nánar greint frá túnfisksvöðunum, sem komu í ísafjarðardjúp síðastliðið sumar, eftir heimildum frá Rögnvaldi Jónssyni, skipstjóra og Ólafi Guðmundssyni, framkvæmdastjóra. Þeir eru báðir búsettir á Isafirði. Enda þótt bátar frá ísafirði byrjuðu reknetaveiðar þegar í byrjun ágúst, urðu Jreir ekki varir við túnfisk fyrr en um eða eftir miðjan mánuðinn, enda hafði verið veitt úti á hafi eða í Djúpmynninu þangað til, en úr því á svæðinu frá Sandeyri á Snæfjallaströnd og Jraðan inn fyrir Æðey. Þar urðu Jreir strax varir við túnfiska á sveinti kringum bátana, einkum þegar þeir voru að draga netin. Fiskurinn virtist sækja í síldina í netunum og át jafnóðum það, sem úr Jreinr losnaði, rétt við skipshliðina. Iðulega sáust þeir skjótast að og frá netunum eða renna í gegnum þau, oft fast við bátinn, rétt undir sjó- skorpunni. Þriðjudaginn 29. ágúst veiddist fyrsti túnfiskurinn. Vó hann um 300 kg., svo að víst er, að hann hefur verið fullþroska. Lengd hans var 270 crn. Næsta dag, miðvikudaginn 30. ágúst, veiddust fjórir, er vógu 915 kg. samanlagt, og liefur Jrar einnig verið um fullorðinn * í síðara bréíi telur A. H. vafasamt að fiskurinn hafi veiðst sumarið 1944.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.