Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 77

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 77
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 179 hve mikið fuglategundir þær, sem hér hafa verið taldar, þurfa sér til lífsviðurværis á ákveðnum tíma af átu þeirri, sem þær lifa á hver fyrir sig. Um þetta er því engar upplýsingar hægt að gefa, og mjög vafasamt, hvort rétt er að vera með nokkrar ágizkanir í því sambandi, meðan engar vísindalegar undirstöðurannsóknir liafa verið gerðar á þessu atriði. ÓÞÆGILEGUR BITI Þann 27. apríl 1944 var mótorbáturinn Flosi frá Bolungavík að veiðurn með lóðum vestur af Rit „um Hest og Kamba“. Afli var treg- ur, en fiskur allvænn, magur og lifrarlítill. Þegar í land var komið og farið var að gera að aflanum, kom í ljós, að í maga eins þorsksins var steinn í vænna lagi. Þetta reyndist Basalt-hnullungur, sem vóg 780 gr. Því miður varð þorskurinn, sem steinninn var í, ekki mældur eða.veginn, en Finnbogi Bernódusson, sem ritaði mér unr þennan fund og sendi mér steininn, getur þess til, að fiskurinn liafi verið 65—70 cm., hausaður, og ætti hann þá að liafa verið um 90—95 cm. með „haus og hala“ og hafa vegið 5—6 kg. Ef gert er ráð fyrir, að lrann liali verið um 5 kg. (horaður), hefur hann orðið að dragast með byrði, sem svarar til þess, að 100 kg. þungur karlmaður bæri 16 kg. í maganum, og má veslings þorskurinn sízt hafa talizt öfunds- verður af slíku hlutskipti. Það er sízt sjaldgæft að steinar finnist í mögurn botnfiska, en hér er um undantekningu að ræða, hvað stærðina snertir, enda segir bréf- ritarinn, að enginn sjómaður í Bolungarvík minnist þess að hafa séð nándar nærri jafn stóran stein í fiski. Eigi er það vala bundið, hvernig steinar berast niður í maga fiskanna. Það er á þeim eitthvað ætilegt, t. d. aða eða kræklingur á grunnsævi, en lang oftast sæfíflar, þegar dýpra dregur. Sennilega munu botnfiskar ekki vera ýkja gin- keyptir fyrir slíku æti, ef annars er völ, en el lítið er um loðnu, sand- síli, síld, skeldýr og aðra fyrsta flokks fæðu, verður að notast við það, sem last er á steinunum. En þar sem það verður ekki losað, er ekki nema einn kostur fyrir hendi, en hann er að gleypa steininn. Flann gleypir svo sem fleira en steina þorskurinn, til þess að fá von í góðum bita. Þar sem saman eru komnar milljónir af hungr- uðum fiski, er samkeppnin um fæðuna vissulega það alvarlegt við- fangsefni, að eigi gefst tími til að skoða hvern bita í krók og kring,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.