Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 85

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 85
Samtíningur Stærsta tré í heiminum er, tvímælalaust, risafuran í Californiu, en stærsti einstaklingurinn af þessari trjátegund, sem mældur hefur ver- ið, er hið svonefnda General-Sherman-tré í einurn rauðviðarskógin- um þar. Það var nú ekki ýkja liátt, aðeins um 90 metra, en þyngd þess hefur verið reiknuð 2 þúsund smálestir. Ef tré þetta væri sagað í sundur og flutt sem timbur, þá mundi það vera nægilegur farmur á þúsund tveggja smálesta vörubíla. Minnsta tié, sem til er í heiminum, er talið dvergvíðir nokkur, sem vex í háfjöllum Norður-Ameríku. Hann verður ekki rneira en nokkrir centimetrar á hæð og mætti vel lrera hann í hnappágati. -K Stærsta spendýr og þar með stærsta dýr, sem vitað er, að nokkurn tíma hafi verið uppi á jörðinni, er steypireiður sú, sem lifir í Suður- höfum. Algengt er, að hún vegi yfir 100 smálestir og 1926 veiddist ein, sem vóg hvorki meira né minna en 140 smálestir, en það er stærsti hvalur, sem veiðzt hefur, svo vitað sé. Úr einum þessaia hvala fengust 166 föt af lýsi. Kálfurinn er um 7 metrar á lengd, þegar hann fæðist, eftir elleftt mánaða meðgöngutíma og vegur þá um 2 tonn. Meðan hann nýtur móðurmjólkurinnar vex hann 4 pá centi- metra á hverjum degi og bætir því allört við þunga sinn. Tveggja ára garnall er hann fullorðinn, tíu ára er hann farinn að láta undan og talið er, að enginn þessara hvala verði ylir tvítugt. Undravert er það, að risar þessir lifa á smáátu, ljóskrabbategund, sem ekki verður rneira en 4 cm. á lengd. Mest hefur fundizt um hálf smálest af þessari fæðu í maga eins stórhvelis og verður það að teljast frekar lítil máltíð, sem svarar til þess, að rnaður sem vegur 75 kg., torgaði hálfu öðru pundi af mat. Minnsta spendýr, sem til er á jörðinni, er snjáldurmús, sem lifir í sunnanverðri Evrópu, Asíu og Afríku. Hún er ekki nema sendi- bréfs þung. Grefur hún sér holur í jörðinni og lifir þar. Matarlyst hennar er betri, en stórhvelanna, því að hún getur torgað fjórum sinnum þyngd sinni af ormurn og skordýrum á dag og lifir ekki til lengdar, ef matarbirgðir eru ekki nægar fyrir hendi. + Stærsti fugl, sem nú er á lífi, er tvímælalaust Afríku-strútfuglinn. Hann getur orðið á fjórða metra á hæð. Að mörgu leyti er hann ein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.