Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1944, Page 86

Náttúrufræðingurinn - 1944, Page 86
188 N ÁT TÚRUFRÆÐINGURIN N kennilegur í Iiáttum sínum. Byrðir lieimilisins eru aðallega látnar livíla á karldýrinu. Grat'in er liola niður í sand eyðimerkurinnar, það er lireiðrið og þar geta margir kvenfuglar verpt eggjum sínum. Karlfuglinn liggur síðan á eggjunum á liverri nóttu, en stundum geta frúrnar einnig legið á hreiðrinu, en það er þá lielzt á daginn, en þegar þær nenna því ekki, verður sólarliitinn að annast þær skyldur, sem náttúran leggur annars vanalega á herðar kvenþjóðarinnar í fuglaheiminum. í lrverju lireiðri eru vanalega í kringum 30 egg og livert þeirar er á stærð við 20 hænuegg. Afríku-strúturinn getur ekki flogið, en hann getur ldaupið hraðar en fráustn Liestar. Þá er það minnsti fugl jarðarinnar, einn af colibrí-fuglunum í Iieitari hlutum Ameríku. Hann er ekki þyngri en fimmeyringur og getur ekki gengið. Fætur lians eru þannig úr garði gerðir, að þeirra verður engin not á jörðinni. Úr þessu bæta vængirnir, sem skila fuglinum geysihraða, þannig að hann má heita óvinnandi á flugi. Hann lifir að nokkru leyti á blómavökva, en auk þess á minniháttar skordýrum og áttfætlum. Veiðir hann þessi dýr með tungunni, sem er slímug að utan, þannig að þau loða við hana. TILKYNNING Þegar Rit Fiskideildar hófu göngu sína 1939, var til þess ætlast, að allir áskrifendur greiddu kr. 7.50 á ári, hvort sem mikið eða lítið kærni út. En styrjöldin hefur gjört það að verkum, að orðið hefur að takmarka útgáfuna mjög, og hafa aðeins kontið út fjögur rit hingað til. Af þeirri ástæðu hefur ekki þótt fært að innheimta árgjöldin, og hala því langflestir áskrifendur aðeins greitt, kr. 7.50 lyrir 1939, en örfáir kr. 7.50 fyrir 1940. Með því að ekki er ætlunin að innheimta árgjöldin fyrir 1940 (1941)—1944, og þar sem Norðurlands-síldin er rit, sem kostar kr. 55.00, er eigi unnt að láta þá bók mæta einu árgjaldi. Á liinn bóginn skal þeim, sem óska þess að eignast bókina, gefinn kostur á að kaupa hana fyrir kr. 44.00 og verður hún send hverjum þeim áskrifanda að Rit Fiskideildar, sem þess óskar, eins og greint er frá í auglýsingu í þessu hefti og vísast því til hennar. A. F.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.