Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 22

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 22
140 HANNES PÉTURSSON ANDVAHI inga liafi blátt áfram orkað ólistrænt á þá. Matthías ræðir nokkuð skáldskap Guð- mundar og segir: „En gallinn þykir mér einkum vera hans íburður og irekstur af samlíkingum; vil ég kalla það kenningar eða kenningahugmyndir, því sá skáld- skaparbragur „kennir" og „rekur“ og „hindur“ alveg á tilsvarandi hátt og kenn- ingar hirðskáldanna gömlu gerðu — að minnsta kosti upphaflega. Þetta form- skrúð er afturfara merki í lýrískum skáldskap, sem smásaman kæfir tilfinning skáldanna og setur höfuðið í hjartans stað, o: formið deyðir efnið, og eðli listar- innar og jafnvægi raskast." Með Hannesi Hafstein, Einari Benediktssyni og Stephani G. Stephanssyni eykst notkun samlíkinga til muna, sem var heillavænleg nýbreytni, en ekki „afturfara merki", þótt játa beri, að smíði samlíkinga í skáldskap sé nú að kom- ast út í öfgar. Þrátt fyrir sparlega notkun samlíkinga ortu rómantísku skáldin mörg af myndrænustu kvæðum tungunnar, og eru fæst þeirra eftir cina myndlistarmann- inn í hópnum, Benedikt Gröndal, sem má kallast undarlegt. Myndræna einkennir rnörg af Ijóðum Steingríms Thorsteinssonar Irá Hafn- arárunum, sum eru samfelld mynd frá upphafi til enda, t. d. Draumur hjarð- sveinsins. í öðrum bera einstök erindi eða fleiri vitni um glögga, sjónræna skynj- un; má benda á upphaf Skógarsjónarinnar, fimm fyrstu erindin, sem lýsa göngu- ferð inn milli trjánna. Sólin, sem skín milli greinanna, silfurskyggt hafið „á milli laufgra lima", hin „svala skuggaleið", sem liggur að björtu rjóðri, tjörnin og stúlkan, höfuðfat hennar og litir þess, gult og blátt, er allt svo nátengt málara- list miðrar 19. aldar, að lesandanum finnst liann hafa frammi fyrir sér skógar- málverk frá þeim tíma: Á vordags morgni gekk ég göng í lundi, Þar geislum sólin þvers um limar skaut. Með rósum höfðu fuglar hrugóið blundi, Blómdaggar úði rauk um hæð og laut. Á milli laufgra lima, sem ei hrærðust, Ég leit hið fagra, silfurskyggða haf, Þar ótal skip með blikhvít segl ei bærðust, því byrinn vært i dúnalogni svaf. I skógardjúp hinn svási fuglasöngur Á svalri skuggaleið mig áfram dró, Unz loks úr húmi laukst upp vegur þröngur Áð Ijósri dæld, er sólbjört við mér híó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.