Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 30

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 30
148 IIANNES PETURSSON ANDVARI Hverf jní, sól, me'Ö glit geislu jnnna. ViÖ kveÖju jnna roÖnar fönn fjall- anna og geymir Ijómann, blíður söknuður líður yfir náttúruna, svo er pá hið dýrlegasta deyr. Fagurt sktn þií á hin fjarlægu fjöll, það er sem ég sæi út iir veröldinni, út um glugga fangelsis míns, inn í heim fegurðarinnar. En jní ert villuljós, jpú skín á himninum til að spotta eymd vora, þú deyrð til að risa upp í dýrð, og vér lifum til að rotna. Hversu dýrðlega Ijónmr þú á vatnsföll undirlendisins, allt út á hið ómælanlega haf. Hverf jni og láttu nóttina, systur dauðans, breiða vængi sina yfir það, sem er hennar, dagur- inn villir, geislaglit hans er tál, nóttin er dagur hins innra manns. í Nótt er þetta erindi: Ó, blessuð húmsins blíða værð, Bezt sem að friðar hjörtu særð, Er þrautir dagsins dvína. Nú hefur þagnað niður hans, Nóttl — þú dagur hins innra manns — Guðs frá þér geislar skína; Niður friður Helgur, blíður af himni líður, Engill dvala Yfir jörðu svífur svala. Næsta erindi kvæðisins er einnig runnið frá ókveðnu ljóði: O jni, einvera, fóstra saknaðarins, hversu oft leitaði ég til þín. Hjá þér dvaldi ég í hinu alvarlega rökkri og grét út sorgir mínar, þá voru þær léttar. Allt, sem ég hafði numið af lífinu, mönnum eða bókum, rifjaði ég upp og gladdist yfir því. Hinir dauðu risu upp og ég heyrði rödd þeirra, þó þús- undir ára væru milli min og þeirra, nú og þá var ekki til, stjörnurnar sungu lofsöng í samstilltum ldið. Endurminningin hafði engu týnt, hún tók gull sín fram og lék sér að þeim eins og barn og leit yfir eigu sína, þangað til ég ekki sá yfir auðlegð mína. Hið bundna mál er þannig í beinu framhaldi af erindinu á undan: Allt fær hið liðmi liftwð þá Og Ijúfir svipir berast hjá Við mánabjarmann blíða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.