Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 90

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 90
208 IÍUAS WIiSSÉN ANDVARI Erindi 28 hefst á orðunum Fróðr sá þykkisk, og sömu orð eru viðhöfð í 30. og 31. erindi. Þessi þrjú erindi fjalla um ónóga sjálfsþekkingu. Að líkindum ættu 28. og 29. erindi að skipta um sæti. Það virðist sennilegt, að 29. erindi hafi fyrst fallið niður — annaðhvort við munn- lcgan flutning kvæðisins cða við ritun þess — og síðan verið skotið inn á eftir 28. erindi. 28. Fróðr sá þykkisk, er fregna kann ok segja it sama; eyvitu leyna megu ýta synir, því er gengr um gunia. 30..................... rnargr sá fróðr þykkisk, ef hann freginn er-at ok nái liann þurrfjallr þruma. 31. Fróðr þykkisk, sá er flótta tekr, gestr at gest hæðinn; veit-a görla, sá er of verði glissir, þótt hann með grömum glami. Samhengið milli vísuhelminganna í 28. erindi cr óljóst. Hið sama gildir í enn ríkari mæli um 30. erindi. Þessi vísa hef- ur ennfremur að geyma áskorun í modal- mynd (skal-a maðr) og almenna staðhæf- ingu í nútíð framsöguháttar. Þetta á við um nokkur fleiri erindi, sem á eftir fara; 33, 35, 40 og 41. Á hinn bóginn liggur santhandið milli vísuhelminganna í 31. erindi í atigum uppi. Efni þess vitnar um reynslu og mannþekkingu. Orðin vit, mannvit ættu mjög vel við um það. Erindi 31 og 32 eru nátengd. Þeir, sem hittast í samkvæmi, skulu sýna hverjir öðrum tillitssemi og aðgát. Spaug getur auðveldlega snúizt upp í deilu, fljót- færnislegt orð getur spillt fornri vináttu og orðið upphaf mikillar sundurþykkju. í orðalaginu sjálfu, eins og svo títt í kvæðinu, eru einnig viss tengsl, sem hafa verið minninu stuðningur: gestr at gest (31), gestr við gest (32). 32. Gumnar margir erusk gagnhollir, en at virði vrekask; aldar róg þat mun æ vcra, órir gcstr við gest. Enn eru tvö erindi (33 og 35), sem boða skynsemd og hæversku í gestaboði og í heimsókn hjá vinurn. Og milli þeirra stendur liið fagra erindi um vináttuna; 34. Afhvarf rnikit er til ills vinar, þótt á brautu búi, en til góðs vinar liggja gagnvegir, þótt hann sé firr farinn. Vísan er sjaldgæflega vel gerð, einnig frá hreinu formsjónarmiði: tvöfaklar gagn- stæður: afhvarf — gagnvegir, til ills vin- ar — til góðs vinar, krosslæg (kiastisk) skipan orðanna, samstæður í löngu brag- línunum: þótt á brautu búi — þótt sé firr farinn. Erindi 35 rekur endahnútinn á hugs- unarferil, og þar lýkur fyrsta hluta kvæð- isins, eins og margir hafa bent á. Orðið gestr kemur hér fyrir í seinasta sinn í I lávamálum I. Skáldið skilst við það efni, senr til þessa hefur verið uppistaðan í fræðslu hans. 1 framhaldinu ber mest á áskorunum og heilræðum í modal-mynd, eins og þegar Iiefur verið bent á. Þau eru blandin orðskviðavísum (35—36, 47, 49, 53, 65). Einnig bregður hér fyrir því, sem kalla mætti myndvísur. Ein þvílík vísa hefur áður komið fyrir (21). Fyrri helmingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.