Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 57
ANDVARI
Arni böðvarsson skAld
175
„honum gcngi það til, að hann tryði sem
aðrir, að mildl skálcl gæti jafnan verið
ákvæðin".
Þó að Arni Böðvarsson sé frægt níð-
skáld, orti hann einnig græskulaust gam-
an. Hann orti tvær langlokur um reykjar-
pípu sína, sem hann kallaði Strandlöng,
og hefur önnur þeirra geymzt heil, en
eitthvað vantar aftan af hinni. Ekki veit
eg þcss flciri dæmi, að skáld hafi ort um
rcykjarpípu, og skulu þcssar langlokur
tcknar upp hér. Sú, scm heil hefur
geymzt, hljóðar svo:
Hefur cnnis hýr spöng,
hún cr kölluð Strandlöng.
Þú skalt ckki sjást svöng,
sómalegust Strandlöng.
Þegar bæjar geng göng,
gefðu þig til mín, Strandlöng,
skunda eg á skips röng,
skildu ei við mig, Strandlöng.
Raula mun eg sálmsöng.
sofðu hjá mér, Strandlöng,
sízt mun verða sæng þröng,
þó sértu hjá mér, Strandlöng.
Nær með yndis fín föng
faðmar þú mig, Strandlöng,
held eg þér með hnútöng
og hef mig að þér, Strandlöng.
Hin langlokan:
Sunnan kom frá Kína,
kvcð eg um Strandlöng mína
hér skal brag um hrýna,
hlóma geislar skína.
Komstu við í Kaupinliafn,
kunni ei praktin dvína,
offisera ágætt safn
á hana tók að blína.
Hún var ekki í hendi þá
hverjum, sem hana vildi fá,
íslenzkur þá einn við brá
álfur ljóma Gína.
Gulli fjáða siðugur sá,
síðan kunni líka að ná,
honum gerði gæfan spá,
gott á mundi hrína,
fyrst í huga hlýna
hjá háls kundi Rína
fcrð sína fór pína.
Eg hef fengði fagra lengi.
Til eru óskavísur, sem Árni orti i
gamni, og hcfur ein þcirra verið húsgang-
ur fram á vora daga, en oft er farið mcð
hana eitthvað breytta. IIún skal hér
tekin upp eftir handriti Jóns Egilssonar
á Stóra Vatnshorni, Lbs. 437, 8vo:
Eg vildi að sjórinn vrði að mjólk
undirdjúpin að skyri,
fjöll og hálsar að floti og tólk,
frónið að kúasmjöri.
Uppfyllist óskin mín,
allt vatn að brennivín,
akvavít áin Rín,
eyjarnar tóbaksskn'n,
Grikkland að grárri meri.
Sams konar gamanvísur tvær eftir Árna
eru í Lbs. 450, 8vo:
1. Oll jarðar stráin óslca eg
yrði að fríðum meyjum,
að svuntuhnöppum sífelldleg
sandkorn á landi og eyjum,
að gylltu silfri senn
sérhver ein steinmölen,
fegurstu festum að
falleg beltin í stað.
Eflaust þar orð til hneigjum.
2. Öll ský að silkjum einnin með
og himinninn að klæðum,
allir jöklar, það er mitt geð,
að krydda dýrstu fæðum.
Vötn öll að víni þá.
Varla er óskin smá.
Mætti eg mettur seim
í meyjakransi þeim
mörg þúsund miðla kvæðum.
Á átjándu öld og raunar langt fram á
þá nítjándu þóttu kenningar mikil prýði
skáldskapar. Árni notar flóknar kenning-