Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 102

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 102
220 ERIK S0NDERHOLM ANÐVARI frá því sjónarmiði að geta dæmt hlutlægt, algjöriega óháður öðrum. Hann er dæmi- gerður valdbeitingarmaður, sem hcfur skapað sér vald með því að vekja ótta hjá öðrum, en i raun og veru er hann ekki annað en gamall, veiklundaður, móður- sjúkur maður, sem með klókindum hefur kunnað að notfæra sér veikleika manna. Hann hggur fyrir dauðanum, og hörn hans þrjú eru enn einu sinni öll saman- komin á bernskuheimilinu, þrjár mislukk- aðar manneskjur. Eldri sonurinn hefur mótað sjálfan sig eftir mynd föður síns og orðið jafneinmana og hann, en yngri bróðirinn hefur reynt að rjúfa þessa ein- angrun með því að kasta sér út í kyn- makasvall til þcss að komast þannig í snertingu við aðra mcnn, cn árangurs- laust, það varð aðeins holdlegt samband. Systirin er gift, en hjónabandið er ckki hamingjusamt og hefur ekki heldur komið henni í samband við aðra mannveru, og því er hún jafneinmana og bræðurnir. Mcðan þau híða eftir því að faðir þeirra gefi upp öndina, láta þau sig drcyma svo- litla jarðneska hamingju, þar sem þau geti sloppið frá hinni daglegu tilveru, sem er orðin þcim að helvíti. En meðan þau er enn að dreyma drauminn um litla yndislega húsið í sveitinni, rennur hann þeim úr greipum, og þegar dóm- arinn er dauður, er eininguhni lokið. Eldri bróðirinn kýs að fylgja dæmi föður síns, en yngri bróðir hans hverfur til vonsnauðrar sláttumannstilveru sinnar mcðal sfelpnanna í Nýhöfn. Systirin ein finnur aðra leið. Hún hafði tekið þá endanlegu ákvörðun að brjótast út úr hjónabandi sínu, en þcgar bún kemst að raun um, að maður hennar er vcikur og þjáist af ótta við dauðann, beygir hún sig undir örlög sín og hverfur aftur til þess að hjálpa honum og fórnar sinni eigin ham- ingju með ungum ástföngnum manni, því að „fyrst er að elska sjálfur án þess að vera elskaður á móti. Án þess að vænta fyrir- gefningar fyrir neitt!" Bræðurnir velja einangrun, cn hún velur aftur á móti að vera bundin annarri manneskju, ábyrgð í staðinn fyrir ábyrgðarleysi. Árið 1956 sendi Branner frá sér síðustu bók sína til þessa, „Ingen kender natten“, um Iiugtækt efni frá hernámstímanum, sem hann notar til þcss að sundurgreina kreppu nútímamannsins og benda á leið- ina til lausnar. Bókin fjallar þannig áfram um það sem að ofan greinir, en sjónarsviðið er víðara, skilningurinn dýpri og þroskaðri og tónninn ástríðuþrungnari. Titill bókarinnar er táknrænn, þar sem „nóttin" táknar hið sálræna, andlega, sem maðurinn hefur gleyrnt að taka tillit til, cn eingiingu með því að taka það upp aftur munum við geta orðið heilsteyptar persónur, en ekki aðeins vélrænar brúður, sem láta stjórnast af líkamshvötum cll- egar einhæfum grillukenningum. Á einum stað í þessari sögu ræða nokkrir fangar, hvaða tæki sé hægt að nota i baráttunni gegn valdbeitingarmannin- um. Fulltrúar húmanismans vísa á bug því ráði að beita sjálfur valdi, því að þá fari ckki hjá því, að verknaðurinn smiti út frá sér og húmanistinn mótist á þann hátt af valdshugmyndinni. Gegn vonzk- unni skal ekki barizt með vonzku, hcldur með auðmýkt, veikleika og ábyrgðartil- finningu. Góðleikur andspænis ofbeldi vcrður lausn húmanismans á heimsvand- andum. Þéir sem vel eru heima í evrópskum skáldskap síðan á miðjum fjórða tug ald- arinnar, vita, að einmitt þessi hugsun cr cin þeirra, sem mcst cru ræddar. í dönskum skáldskap hefur Branner sam- stöðu með Martin A. ITansen, cn stcrkasti andstæðingur sjónarmiðs þeirra var leikri ta skál dið Kjeld Abell. Þeg- ar í fyrstu leikritum hans sjáum við þeirri skoðun haldið fram, að sé húman-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.