Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 84

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 84
202 ELIAS WESSÉN ANDVARI Þegar frá eru talin áðurnefnd erindi 44 —46, um vináttuna, þá er þetta eina dæmið í Hávamálum 1, þar sem ávarpið »þú“ kemur fyrir. Braglínan mæli þarft eða þegi skýtur aftur upp kolli í Vaf- þrúðnismálum, þar sem hún er lögð í munn farandmanninum Gagnráður-Óð- inn: Óauðigr maður, er til auðigs kemr, mæli þarft eða þegi. Askorunin er í þessu frásögulega sam- bandi vafalítið fengin að láni í fræðiljóð- inu Hávamálum. 56. Orlög s'n viti engi fvrir. Byggingu þessara vísuorða: Or/ög sín / viti engi fyrir, / þeim er sorgalansastr sefi ber að samlíkja við 54. erindi: þeini er fyrða / fegrst at lifa, / er vel margt vi'.u. Merkingin er þessi: þeim er sorga- lausastur sefi, er eigi vita fyrir örlög sín. 61. Þveginn ok mettr ríði maðr þingi at, þótt hann sé-t væddr til vel; skúa og bróka skammisk engi maðr né liests in heldr. Það er að segja: maður skal ekki koma til þings óhreinn og svangur; hann gctur alténd þvegið sér og etið morgunverðinn, þótt hann sé ekki mjög vel klæddur. Mettur þýðir þannig ekki saddur á þess- um stað, heldur sem hefur etið. Til sam- anburðar um efni erindisins má nefna 33. vísu, svo og 25. erindi Reginsmála. í öllum þessurn þremur erindum með viðtengingarhætti er frumlagið maður almennt, cða gagnstæðan engi, engi maður. Nútíð viðtengingarháttar kemur fvrir (utan Hávamála I) i erindarununni 85— 89: akri ósánum / trúi engi maðr . . . , vcrði-t maðr svá tryggr, / at þessu trúi öllu. Ríkjandi sagnmynd í heilræðum Háva mála I er skal eða skyli, án frumlags, eða með almennu frumlagsorði: maður, engi, eða þvíumlíkt. Með þessu er gefið í skyn almennt gildi heilræðisins, einkenni þess sem snið, lífsregla. 1. skal, skala. 35. Ganga skal, skal-a gestr vcra ey í einum stað. 52. Mikit eitt skal-a manni gefa. Litlar gjafir duga löngum, og því er nauðsynjalaust að ausa út stórgjöfum. í síðari vísuhelmingnum víkur skáldið að eigin reynslu: með halfum hleif / ok með höllu keri / fckk ek mér félaga. Með maður almennt sem frumlag: 42. Vin sínum skal maðr vinr vcra. 30. At augabragði skal-a maðr annan hafa 38. Vápnum sínum skal-a maðr velli á ganga feti framar. Með öðru orði, scm hefur nafnorðs cða fornalnsgildi, sem frumlag: 41. Vápnum ok váðum skulu vinir gleðjask. 58. Ár skal rísa, sá er annars vill fé eða fjör hafa. 59. Ár skal rísa, sá er á yrkjendr fáa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.