Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 25

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 25
ANDVARI í SMIÐJU STEINGIIÍMS 143 uninni og orðfærinu allir agnúar sem á nokkurn hátt geti raskað áhrifum heildar- innar. Við þetta kemst efni og framsetning í rneira samræmi hjá Steingrími en flestum öðrum og gerir sönginn þýðan og laðandi . . .“ Væri ekki ómaksins vert að skyggnast inn í smiðju skálds, sem hlotið hefur jahi tvískipta dóma í bókmenntasögunni og Steingrímur. Hversu var vinnu- brögðum lians háttað? Lót hann reka á reiðanum með orðalag sitt? Glímdi hann \'ið yrkiselni sín? Hér er ekki kostur að svara þessum spurningum öðruvísi en mcð láeinum dæinurn. Onnur bók þyrlti til að koma, ef rekja ætti sköpunarferil allra þeirra lrumortu kvæða og ljóðaþýðinga, sem lil eru í eftirlátnum handritum skáldsins, fylgjast með þeim frá fyrstu Immdrögum lil síðustu gerðar. Áður liefur verið tekið sýnishorn af vinnuhrögðum Steingríms, bversu bann cndurorti eitt æsku- Ijóða sinna. En svipað er því báttað um önnur kvæði bans. Hann yrkir, strikar út, lagfærir orðalag, byltir við heilurn erindum og heldur fáguninni áfram, eftir að ljóðin eru prentuð. Þannig tekur bann kvæði þau, sem hann birti á Hafnar- árunum, til meiri eða rninni endurskoðunar, þegar liann býr þau til prentunar í annað sinn í Ljóðmælum 1881, ef bann þá felldi þau ekki niður með öllu. Og stöku orðalagi víkur liann við eftir það í síðari prentunum bókarinnar. Hann gengur markvíst að verki, og lagfæringar hans cru nær undantekningarlaust til hóta. Kvæði fyrri ára tapa þó ekki einkennum sínurn við þetta, og þcss vcgna er auðvelt — í Ljóðmælum 1881 — að lylgjast með þroskaferli skáldsins frá einu tímabili til annars. Sveitasæla birtist, eins og fyrr segir, í Nýjum félagsritum 1856 og befst þannig: Man ég grænar grundir, Ur gljúfrum kristals-á Blóma-bökkum undir Brunar niður að sjá. I Iinn ídyllski strcngur, sem bér cr sleginn, hljómar ekki lyllilega breinn, gljúfur eiga ekki beima á þessum stað, þau stríða gegn binum grænu grundum og blómabökkunum; myndin er ekki samræmd. Skáldið umbyltir annarri ljóð- línunni og gæðii sveitina um leið auknu sumarlífi og fegurð: Man ég grænar grundir, Glitrar silungs á, Blómabökkum undir Brunar fram að sjá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.