Andvari - 01.10.1963, Síða 25
ANDVARI
í SMIÐJU STEINGIIÍMS
143
uninni og orðfærinu allir agnúar sem á nokkurn hátt geti raskað áhrifum heildar-
innar. Við þetta kemst efni og framsetning í rneira samræmi hjá Steingrími en
flestum öðrum og gerir sönginn þýðan og laðandi . . .“
Væri ekki ómaksins vert að skyggnast inn í smiðju skálds, sem hlotið hefur
jahi tvískipta dóma í bókmenntasögunni og Steingrímur. Hversu var vinnu-
brögðum lians háttað? Lót hann reka á reiðanum með orðalag sitt? Glímdi hann
\'ið yrkiselni sín?
Hér er ekki kostur að svara þessum spurningum öðruvísi en mcð láeinum
dæinurn. Onnur bók þyrlti til að koma, ef rekja ætti sköpunarferil allra þeirra
lrumortu kvæða og ljóðaþýðinga, sem lil eru í eftirlátnum handritum skáldsins,
fylgjast með þeim frá fyrstu Immdrögum lil síðustu gerðar. Áður liefur verið
tekið sýnishorn af vinnuhrögðum Steingríms, bversu bann cndurorti eitt æsku-
Ijóða sinna. En svipað er því báttað um önnur kvæði bans. Hann yrkir, strikar
út, lagfærir orðalag, byltir við heilurn erindum og heldur fáguninni áfram, eftir
að ljóðin eru prentuð. Þannig tekur bann kvæði þau, sem hann birti á Hafnar-
árunum, til meiri eða rninni endurskoðunar, þegar liann býr þau til prentunar í
annað sinn í Ljóðmælum 1881, ef bann þá felldi þau ekki niður með öllu. Og
stöku orðalagi víkur liann við eftir það í síðari prentunum bókarinnar. Hann
gengur markvíst að verki, og lagfæringar hans cru nær undantekningarlaust til
hóta. Kvæði fyrri ára tapa þó ekki einkennum sínurn við þetta, og þcss vcgna er
auðvelt — í Ljóðmælum 1881 — að lylgjast með þroskaferli skáldsins frá einu
tímabili til annars.
Sveitasæla birtist, eins og fyrr segir, í Nýjum félagsritum 1856 og befst
þannig:
Man ég grænar grundir,
Ur gljúfrum kristals-á
Blóma-bökkum undir
Brunar niður að sjá.
I Iinn ídyllski strcngur, sem bér cr sleginn, hljómar ekki lyllilega breinn,
gljúfur eiga ekki beima á þessum stað, þau stríða gegn binum grænu grundum
og blómabökkunum; myndin er ekki samræmd. Skáldið umbyltir annarri ljóð-
línunni og gæðii sveitina um leið auknu sumarlífi og fegurð:
Man ég grænar grundir,
Glitrar silungs á,
Blómabökkum undir
Brunar fram að sjá.