Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 109

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 109
ANÐVARI LEIKBRÆÐUR VIÐ FLJÓT 227 — Þú skalt ekki öfunda mig; ég er ekki öfundsverður; ég er aumkunar- legasta kvikindi á guðs grænni jörðinni. — Svoo7 — Já, það er ég. — Hvenær sagðist hún koma til baka, eða kemur hún ekki aftur? — Það man ég ekki... viku... tíu daga. En hverju breytir það? — Kannski engu, segir Glói. Rétt í þessu er kallað úr fjarska: — Glóóii, langdregið eins og oft hali verið húið að kalla án þcss að svarað væri. Rímleysa fljótsins er svo hávær, að aðeins daufur ómur kallsins berst piltunum í fljótsbakkanum lil eyrna. — Kerlingin, segir Höllu-Gvendur spyrjandi, en Glói leggur við eyru. Uppi við Efstakofann er gamla konan á stjái og kallandi á son sinn í hátt- inn. Þegar enginn gegnir fyrsta kalli hennar, röltir hún kroppinbökuð að mó- hrauknum norðan við kofann og tínir nokkra köggla í svuntuna sína. Heima við dyrnar nemur bún aftur staðar og kallar á ný. Ennþá ekkert svar, og þarna klofar hún með kálfsfætur á báðum fótum yfir vegarskurðinn, skágengur veg- inn og fram á fljótsbakkann. Hún veit, gamla konan, hvar helzt er að leita drengsins síns urn þetta lcyti og mcð hverjum hann er, enda séð til ferða pilt- anna fyrr um kvöldið. — Glói, Glói minn! kallar hún ofan af bakkanum; hún sér glóra í andlit hans gegnum kvöldhúmið, þegar hann snýr sér við. — Já, mamma. — Hvað eruð þið að drolla þarna svona seint, strákar mínir? Farðu að koma þér í háttinn, Glói minn. — Gegndu henni ekki, tautar EIöllu-Gvendur án þess að líta upp. — Já, mamma, ég fer að koma. — Já, komdu strax, Glói minn. — Anzaðu ekki kerlingunni. — Kem bráðum. — Hann kemur ekkert, tautar I löllu-Gvendur stundarhátt, en það er engin hætta á, að það heyrist upp á bakkann. Og gamla konan hverfur með mókögglana í svuntunni sinni og fljótið heldur áfram að skvaka við bergnafir og kyrja sína endalausu rímleysu eins og áður. — Ég fer í haust, segir EIöllu-Gvendur eins og þar hafi verið komið sögu. — Ferðu hvert? — Suður eða eitthvað; það er ólíft í þessari þorpsholu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.