Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 28

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 28
146 HANNES PÉTURSSON ANDVARI Það er sem yfir ákurlöndin hljóðu Það hendi mér; — nú fuglar höfðu m halla, En aftanklukkur angurhlíðar gjalla Ur vesturátt þar vaka skýin rjóðu. Langt fyrir danska skógarhálsa handan Hefjast sér önd mín fjöll á ströndum ísa, Þar harn ég lék á hakka sjávar heima. Nú rennur tár, er rúm ei fjötrar andann. Hve þrái eg þig í höndum dimmra dísa, Mtn ættjörð kærl sem aldrei má ég gleyma. Kvæðinu breytir skáldið á þennan veg: Nú skógar-heltin hlána í aftanmóðu Og her uyrp hátt sem Jangar raðir fjalla; Hvað vilja þau í hug mér endurktdla, Kvöldsólar geislum kysst í veðri góðu? Eg horfi á velli, vötn og þorpin hljóðu, En værð mig flýr, er hvíldin laðar alla, Og aftanklukkur angurhlíðar gjalla LJr vesturgeim, þar glóa skýin rjóðu. Nú skyggir fold, er röðull rann við skóga; Hve rökkurfuglinn hlítt í lundi gelurl Hve tindrar Venus glatt með geislum munar! Þeir yndistöfrar eigi samt mér fróa, Því andi minn á hnúkaláði dvelur, Þar þungur foss í þröngu gili dunar. Fróðlegt er að sjá, hverju skáldið kemur til leiðar með endurbótum sinurn. Augljóst cr, að kvæðið hefur breytzt til mikilla muna, bæði að efnisskipun og orðfæri. Tíminn í fyrri sonnettunni er kyrrstæður, ljóðið allt er tjáning þeirra hugsýna og tilfinninga, sem vakna í skáldinu, þegar hann kemur auga á, að skógar- beltin eru hjúpuð blárri kvöldmóðu og þau ber svo hátt — vegna hillinganna — að þau rninna hann á fjallgarðana heima á íslandi; tími ljóðsins er eitt andartak. í kvæðinu fullortu er því allt annan veg farið: stundirnar líða, skáldið sér skógar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.