Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 113

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 113
ANDVARI LEIKBRÆÐUR VIÐ FLJÓT 231 örskotsstund, og bíllinn eykur hraðann á ný, skyrpir götumuslinu aftur undan sér og í andlit piltanna tveggja og svo liverfur hann inn í rnyrkur þorpsgötunnar. — Drott....! Það var hann ... var hún, stynur Hiillu-Gvcndur og tekur andköf af geðshræringu. — Það sýndist mér líka, hvíslar Glói samúðarfullur. Hvernig sem á því stendur, virðist eins og bernskuleik þessara jriltunga sé lokið að eilílu; hvorugur eignar sér þennan rauða og skrautléga híl, síðasta bíl kvöldsins. Þar sem haustlegar Ijósglæturnar frá kofum kerlinganna flæða saman á miðjum stíg skiljast leiðir piltanna. Höllu-Gvendur skýzt flóttalega yfir ljós- hjarmann og hverfur niður eftir myrkrinu, en Glói opnar hliðgrindina hjá sér og þreifar sig áfrarn þessi fáu skref að kofadyrunum, lotinn og hugsandi. Honum eru ekki háttur í hug. Og þegar ganrla konan gægist út um kol'a- dyrnar og sér liann standa eins og steingerving uppi við vegginn og hafast ekki að, verður hún furðu lostin, á því ekki að venjast, að drengurinn hennar komi sér ekki í bólið, þegar honum er sagt. — Hvað meinarðu eiginlega, Glói minn? Kominn rauðaháttatími og þú hímir hér i'iti undir vegg. Snáfaðu í háttinn, segi ég; er ég ekki margbúin að ÖÖ 7 O7 Ö Ö kalla á þig? — Skiptu þér ekki af mér, mamma, svarar hann og lítur ekki við henni; rómurinn er kaldur og sár, fullur innibyrgðrar þjáningar og heiskju ... margra ára. — Drottinn minn og guð, hvað er að þér, Glói minn? — Ekkert. — Nú hefur ófétið hann Gvendur verið að fleka þig til að taka þátt í einhverju syndsamlegu. — Það er ekki satt, mamma. — Ójú, ég sé að erkióvinurinn situr um sál þína, veslings drengurinn minn, annars værir þú ekki svona kaldur og hortugur við hana móður þína. — Farðu, ég kem hráðum! Sami kuldinn og áður, sama nepjan. — I Ivað voruð þið að dómollast þarna niðri í hakkanum? spyr gamla kon- an sáttfús, ívið hrædd við þessi óvenjulegu viðhrögð sonar sins. — Ekkert sérstakt. — Og eitthvað liafið þið nú verið að gera; spjalla kannski; hvað söng í Gvendi? — Ekki neittneitt, við sátum bara. — Jæjajæja, en farðu nú að koma þér inn. — Eg kem, mamma ... þggar mér sýnist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.