Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 71
ANDVAIU
LEIKRIT GUÐMUNDAR KAMBAN
189
ana, Ingólfur, og haldið þið báðir í bandið.
Gerið þið það fyrir mig, þá síg ég alveg
óhrædd.
Ingólfur: Gott, við skulum báðir halda
í bandið.
Hadda Padda: Nú er ég örugg. (Hverf-
ur niður af brúninni. Vaðurinn sést renna
bægt og fast úr böndum þeirra.)“
Þegar Kamban lcggur bér áherzlu á,
að við sjáum vaðinn renna gegnum bcnd-
ur þeirra, notfærir bann sér tækni kvik-
myndarinnar. Með nærtöku í kvikmynd
rnætti gera blutverk vaðsins miklu ábrifa-
meira en bægt er á lciksviði. Þar við bæt-
ist sú mikla þraut, sem leikstjóranum er
ætlað að inna af hendi, það er að segja,
að láta áhorfendur skynja hið lífshættu-
lega sig Plöddu og fjarlægðina milli leik-
aranna. A kvikmynd er hægt að gera
þetta allt mjög ljóst, með áhrifamiklum
tökum, stundum beinist myndavélin að
Ingólfi og Steindóri, þá I löddu og sýnir
okkur samtímis dýpt gilsins, vaðinn, perlu-
bandið og bvönnina, sem verða meðleik-
andi blutir með þýðingarmikil hlutverk.
Við þetta bætast svo hin hnitmiðuðu orða-
skipti, sem með stígandi herða rásina og
auka á spennuna. Hér eru að vísu notuð
frumstæð æsingameðöl en eigi að síður
draga þau ekki úr listrænum áhrifum.
„Rödd Höddu Pöddu: Ingólfur.
Ingólfur: Já (stöðvar vaðinn).
Rödd Höddu Pöddu: Haldið þið báðir
í vaðinn?
Ingólfur: Já.
Rödd Höddu Pöddu: Segðu mér nú
sannleikann, Ingólfur."
Hún hefur komizt að því að bann
lýgur. Hún finnur sig svikna af honum.
En hann segir við hana, stoltur, að bann
hafi skammazt sín að halda í vaðinn með
öðrum þegar hann hefur dregið hana upp
eftir beiðni hennar.
Lokaatriðið í leikritinu er snilldarleg
leikræn lýsing á köldum leik örlaganna
með mennina. Ingólf og hina ósýnilegu
Höddu, gilið, hálsbandið og skófluna,
sem hún ætlar að nota við að grafa upp
hvönnina, vaðinn, en fyrst og fremst hina
vonlausu ást, ótta og stolt Höddu, undr-
un Ingólfs, skelfingu og óljósu hughoð,
skynjum við sem heild, sem rismikla og
volduga list. I lver og einn hlýtur að dást
að vinnubrögðunum, sem heitt er til að
fá fram spennuna í þcssu atriði, sem er
í rauninni meira en dramatískt. Það er
hnitmiðun íslendingasagna í stíl tilsvar-
anna: „Hún otar sér frá berginu með
skóflunni“ . . . „Nú missti hún skófluna"
. . . „Hún veifar með báðum höndum''
. . . „Nú held ég hún sé komin niður“
. . . „Hún leitar í pollinum" . . . „Hún
veifar til mín perluhandinu" . . . „Ilún
hangir máttlaus í reipinu" . . . „Hadda
Padda stendur á höfði í loftinu" . . .“
I svona skýrum símskeytastíl er áhorf-
endum gefin mynd af hinni örvilnuðu
I Iöddu Pöddu, sem allt í einu brjálast
og reynir að hefna sín og draga Ingólf
með sér niður í gilið. Hin sterka drama-
tíska gáfa höfundarins dylst ekki í þess-
um atriðum við sviðsetningu þeirra og
mundi áreiðanlega koma enn betur í Ijós
á kvikmynd. Hér sýnir Kamban, eins og
í Vér morðingjar og Marmara og beztu
atriðunum í Skálholti, hve mikill leik-
ritahöfundur hann var og að staðhæfing
hans, að leikritun væri hans raunverulega
svið, var fullkomlega réttmæt og mun
verða samþykkt af hókmenntasögunni og
leikhúsfræðinni.
Að fráskildum verkum þeirra Strind-
hergs og Ibsens munu ekki vera mörg
atriði í norrænum bókmenntum, sem að
dramatískri tilfinningu og Ijóðrænni feg-
urð standa eftirfarandi endi Ilöddu
Pöddu framar.
„Steindór: Þú verður að sleppa vaðn-