Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 38

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 38
156 BJÖRN K. ÞÓRÓLFSSON ANDVARl Fögur tingast baldursbrá og blóntgvaður arfi sjóar, eggslétt tún, seni ýtar sjá, allt í skarti glóar. Kvæðið er mcð viðlagi, sem liljóSar svo: Aurasvanga ágimd kvelur ljóta, so fram ganga selavoðir blóta. Ýmsa langar Ekru lönd aS hljóta. Af viðlaginu má ráða að kvæðið sé ort meÖan Árni átti í máli því, sem nú var getið. Annað dæmi, sem sýnir ást Árna á bújörð sinni, er í Ulfarsrímum, þar sem hann bindur nafn sitt í málrúnum, og rúnin ár, sem merkir ársæld, er fólgin í orðunum „alblómgvaða Ákratún". Páll, bróðir Árna, dó 1742 ókvæntur og barnlaus. Erfði Árni því cinn foreldra sína, og mun hann bafa verið vel fjár- eigandi lcngi ævi sinnar, eins og Gísli Konráðsson segir. Um það leyti, er Árni kvæntist Ingveldi, hefur hann átt jarðir nokkurar, en þær seldi hann smám saman, og þegar bann dó, átti hann ekki aðrar fasteignir en bóndaeignina í Okrum, sem öll var tekin í skuld eins og síðar mun sagt verÖa. Tæjilega hefur Árni baldið svo fast á jörðum sínum, sem jarðeigend- ur voru vanir, en söluverð þeirra getur ckki talizt lágt cftir því sem þá gerðist. Efni gengu af Árna, er lrann eltist, enda bcr heimildum saman um það, að hann væri ekki mikill búhöldur. Hannes Þor- steinsson segir, að Árni væri holdsveikur á síðustu árurn sínum. Um þctta mun Hannes hafa baft heimildir, sem eg þekki ekki, en stundum kvartar Árni um sjúkdóm, sem eftir lýsingu hans mætti vera holdsveiki. Stiftamtmaður mælir með umsókn Árna og Ingveldar um konunglcga stað- festingu á gagnkvæmri erfðaskrá 18. september 1776, og telur hann efni þeirra rnjög lítil. Vafalaust hefur bögum þeirra hrakað, er á leið ævina, og árið 1770 urðu þau fyrir því óhappi, að bær þeirra brann. En ekki hafa þau orðið fátækling- ar, ef miðað cr við efnahag almennings í samtíð þeirra. Árni Böðvarsson hefur eftir sig látið allmikið af kvæSum og vísum um ástir, sem finna má hingað og þangað í hand- ritum, en sumt af því mun vera gaman- mál og stundum óvíst, hvort nokkur ákveðin kona sé ávörpuð eða kveðið út í bláinn. Víst er, að hann hefur ort ásta- kvæði til Ingveldar Gísladóttur. í Ijóða- gerð þeirri, sem til er eftir hann, sjást þess ekki merki, að kveðið sé til annara kvenna, en þess bcr að gæta, að fæstar manvísna hans bera sjálfar með sér, hver sú kona sé, sem þær hafi fengið. Gísli Konráðsson segir, að jafnan hafi talið verið, að Árni kvæði Haralds rímur Hringsbana fyrir Ingveldi Gísladóttur eða til hennar. Mansöngvar þeirra rímna virð- ast bera það með sér, að kveÖnir séu til konu, sem skáldið leggi hug á. Þær eru ortar 1746, og lokið er þeim skömmu fyrir jól. Eins og fyrr segir, er lítið vísna- kver með hendi Árna dagsett 21. janúar sama árs. Þar hefur hann skrifað vísur og kvæði eftir sjálfan sig og aðra en það, sem er eftir hann sjálfan, rnerkir hann sér með upphafsstöfum sínum. í kveri þcssu eru margar manvísur cftir Árna. Nafn þeirrar konu sem vísurnar fær, er ckki gefið til kynna, en svo fremi að Haralds rímur Hringsbana eru fyrir Ing- veldi kveðnar, cr ekki annað sennilegra cn hún eigi einnig þær manvísur, sem nú var getið, að svo miklu leyti, sem þær cru í alvöru gerðar, og þaÖ virðast margar þeirra vera. Sumar þcirra tekur Gísli Kon- ráðsson upp í þátt sinn af Árna og telur þær til Ingveldar ortar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.