Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 107

Andvari - 01.10.1963, Blaðsíða 107
ANDVARI LEIKBRÆÐUR VIÐ FLJQT 225 óglapin, dauðaleg og dapurleg eins og áður. Jökulvatnið við fætur þeirra er ekki lengur svarrautt, það er orðið svart, alveg svart. — Hvað hét eiginlega bíllinn, sem hún var í? spyr Glói og mjakar sér neðar í bakkann og reisir þar borðstóla. — Hvað hann hét? Það veit ég ekki; það var eitthvert djöfulsnafn á hon- um, sem ég man ekki. En sá var nú ekkert rusl; og þó gat hann bilað alveg eins og druslurnar! Og karlinn! Sá var áhyggjuiullur; eins og festur upp á þráð; ein taugahrúga! — Vegna stelpunnar? — Stelpunnar? Ertu vitlaus? I lann vissi ekkert um þetta. Vegna bílsins, drengbjáni. — Nú svoleiðis. — Þeim er ekki sama um þetta dollaragrín sitt, þessum körlum; kunna bara ekkert með það að fara. — Þessi, sem fór hjá áðan, var saina gerð, var það ekki? — Ætli það ekki. — Segðu mér annars, Gvendur, hvcrnig þetta var. — Nei, aldrei. — Jú, Gvendur minn, við höfum alltaf sagt hvor öðrurn... — Nei, segi það ekki. — Á rnorgun kannski? — Ekki á morgun kannski og ekki hinn daginn. Það er heldur ekkert að segja. — Var hún eitthvað snefsin við þig? — Snefsin? Hvern djöfulinn áttu við, drengur? — Afundin átti ég við; vildi kannski ekkert með þig hafa. — Hafa og ekki hafa. Hún var góð, of góð. En þú skilur ekki svoleiðis; þú ert svo mikill mömmudrengur. — Ekki svo mikill. — Jú; það er hölvun að eiga mömmu. Löng þögn. I Iöllu-Gvendur kveikir sér í sígarettu niðri í grasdyngjunni, slokar reykinn og starir hugsandi og yggldur á hrún niður í myrkrið. — Trúir þú þ\ í, Glói, að mér væri skítsama þó ég dytti hérna í fljótið ... drukknaði? — Hvaða vitleysa! — Sannarlega sama. — Af hverju væri þér sama? — Mér væri bara sama. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.