Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1955, Side 10

Andvari - 01.01.1955, Side 10
6 Páll V. G. Kolka ANDVARI útveguðu honum vist á heimili Sigfúss Eymundssonar í Reykja- vík, en síðari kona hans var Sólveig Daníelsdóttir, bróðurdóttir Ingibjargar í Ási. Þau hjón vom barnlaus og tóku stundum skóla- pilta á heimili sitt, enda dvaldist Guðmundur þar þau fimm ár, sem hann var við nám í Lærða skólanum. Fór svo áður en vist hans þar lauk, að hann varð heitbundinn hálfsystur Sólveigar Eymundsson, Guðrúnu Sigurðardóttur frá Klettakoti í Reykjavík, en hún var Iríð mær og gjörvileg og Guðmundi mjög jafnaldra. Oll skólaár Guðmundar gengu yfir Norðurland in verstu harð- indi og lauk þeim með fárviðrum og fjársköðum í maímánuði 1887, sama vorið og Guðmundur tók stúdentspróf. Skrifaði þá Bjöm á Marðarnúpi syni sínum og kvaðst ekki geta stutt hann til frekara náms. Gefur að skilja, hvílík vonbrigði það hafa verið þessum gáfaða og framgjarna stúdent, sem jafnan hafði verið efstur í sínum bekk, að sitja eftir, er ýmsir af bekkjarbræðrum hans bjuggu sig til háskólanáms, en þeir urðu ekki færri en 10, sem sigldu þetta sumar. Bar hann harm sinn í hljóði, en unn- usta hans, sem fann, að eitthvað amaði að honum, gekk á hann, þar til hann sagði henni frá bréfi föður síns. Skýrði hún Sólveigu systur sinni frá þessu, en Sólveig var kvenskömngur mikill og Sigfús maður hennar mjög vel efnaður, enda hafði hann á þeim árum mörg jám í eldinum. Fór svo, að hann bauðst til að styðja Guðmund til háskólanáms og sigldi hann um sumarið, en Guð- rún heitmey hans sat eftir í festum í átta ár. Sögu þessa sagði mér Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Ási, nákunnug kona öllum aðilum. Alla 19. öldina réðust einir átta íslenzkir bændasynir í það að lesa læknisfræði við Hafnarháskóla og vom þar af fimm Hún- vetningar, sem sé Jón Thorstensen landlæknir og prófessor Sæ- mundur Bjarnhéðinsson auk Guðmundanna þriggja, sem hér hafa verið nefndir. Þetta má teljast allmerkilegt og ekki síður hitt, að þeir nafnamir þrír skyldu á sama áratugnum leggja út á þessa braut. Að vísu hafa íslenzkir menntamenn þá verið farnir að hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.