Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 22

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 22
18 Páll V. G. Kolka ANDVARI Eltir spænsku veikina áttu margir urn sárt að binda og hófst þá hatröm andúðaralda gegn landlækni. Hann var ásakaður fyrir það að hafa ekki beitt vörnum gegn því, að drepsótt þessi bærist til landsins, og því var kennt um, að hann gæfi sig um of að öðrum störfum. Því var opinberlega haldið fram á prenti og enn frekar manna í milli, að hann væri forfallinn kokainisti og því allsendis óhæfur til að gegna embætti sínu, og skorað var á ríkisstjórnina að svipta hann því. Auðvitað var þetta mál notað eitthvað í pólitískum tilgangi til að ná sér niðri á honum og ríkisstjórninni, en einnig urðu ýmsir fyrrverandi flokksbræður hans og vinir honum andsnúnir, þar á meðal sumir í flokki lækna. Margir, sem látið höfðu frændur eða vini í sóttinni, höt- uðust við hann, auk þeirra, sem alltaf eru reiðubúnir að hatast við sér meiri menn. Geðveikur maður gerði endurteknar tilraunir til að kveikja í húsi hans og það gekk staflaust urn bæinn, að hann hefði sjálfur gert það í eiturvímu. Landlæknir lét sér nægja að rita bækling um inflúenzu og sýna þar fram á, að inflúenza bærist hingað alltaf öðru hvoru og væri hvergi talin í flokki þeirra sótta, sem beitt væri sótt- vörnum við, að hún hefði borizt hingað um vorið og að enginn hefði séð fyrir, að ný alda og miklu megnari kæmi með haust- inu, enda hefði hún risið með svo skjótum hætti, að ekki hefðu verið komnar fréttir af henni í tæka tíð, og að svo hefði einnig reynzt í öðrum löndum, að hún hefði skollið á fyrr en nokkurn varði. Að öðru leyti svaraði hann ekki þeim ásökunum, sem á hann voru bomar, enda var það siður hans í rökræðum að halda sér fast við málefnaleg rök, en forðast alla persónulega áreitni. Fæstir, sem vit hafa á, munu ásaka heilbrigðisstjórnina 1918 fyrir það, að hún sá ekki í tæka tíð við hættunni, frekar en heilbrigðisstjórnir annarra landa, enda vafasamt, hvort hægt hefði verið að koma sóttvörnum við, svo að dugað hefði. Hinu er aftur ekki hægt að neita, að landlæknir lét útgáfu Heilbrigðisskýrslna, sem var eitt af embættisverkum hans, sitja á haka fyrir ýmsum vandasömum viðfangsefnum, sem honum voru falin af stjórn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.