Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1955, Side 27

Andvari - 01.01.1955, Side 27
andvari Nú taka öll húsin að loga. Eftir Barða Guðmundsson. Naumast fer hjá því, að Njálsbrenna hafi átt sér stað. Um hana er getið bæði í Landnámabókum og annálum. Á Njáll Þor- geirsson að hafa verið brenndur inni á Bergþórshvoli við sjöunda eða áttunda mann árið 1010. Einkum bendir tímasetningin í þá átt, að til hafi verið fom arfsögn um brennuna, því telja má nokkum veginn víst, að tímasetningar atburða sögualdar í fom- um annálum séu allar runnar frá ritum Ara fróða Þorgilssonar. En þótt Bergþórshvolsbrennan sé talin sannsögulegur viðburður, er auðvitað ekki þar með sagt, að brennulýsingin í Njálu hafi sagnfræðilegt gildi. Samanburður á Sturlungu og Njálu mun leiða í ljós, hvernig þessu máli er farið. Haustið 1253 var bærinn á Flugumýri brenndur til kaldra kola. Þar bjó þá Gissur Þorvaldsson. Fyrir ódæðinu stóð hinn ungi böfðingi Eyjólfur Þorsteinsson á Möðruvöllum í Hörgárdal. Frá tildrögum þessa atburðar er þannig greint í Sturlungu: „Það er sagt eitthvert sinn um sumarið helgan dag, að menn sátu úti þar á Möðruvöllum í góðu veðri, Eyjólfur bóndi og fylgd- armenn hans og Þuríður húsfreyja. Þau Ófeigur og Vigdís Gísls- dóttir vom þar þá heimamenn með Eyjólfi. Þá mælti Eyjólfur í gamni til Vigdísar: „Hvað mundi honum Gissuri til ganga, er hann vildi eigi byggð þína í Skagafirði?“ Vigdís varð fá um. Þá svarar Þuríður dóttir hennar: „Því að Gissuri," segir hTÍn, „þótti hver herkerling líklegri til að hefna föður míns, Sturlu, en þú. Sér hann það, að þér er litur einn gefinn." Eyjólfur svarar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.