Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1955, Page 33

Andvari - 01.01.1955, Page 33
andvari Nú taka öll húsin að loga 29 hljóðar hún þannig: „Tóku þá húsin mjög að loga. Hallur Giss- urarson kom litlu síðar að þeim hinurn syðri dyrum og Árni beizk- ur með honurn, fylgdannaður hans. Þeir voru báðir mjög þreyttir og móðir af hita. Borði var skotið um þverar dyrnar. Hallur horfði lítt á og hljóp þegar út yfir borðið. Hann hafði sverð í. hendi og ekki fleiri vopna. Einar Þorgrímsson var nær staddur, er Hallur hljóp út, og hjó í höfuð honum með sverði, og var það banasár. Og er hann féll, hjó annar á fótinn hægra fyrir neðan kné, svo að nær tók af.“ (I, s. 491). Athugum svo lýsinguna af falli Helga Njálssonar. „Ástríður frá Djúpárbakka rnælti við Helga Njálsson: „Gakk þú út með mér, og mun eg kasta yfir þig kvenskikkju og falda þig með höfuðdúki“. Hann taldist undan fyrst, en þó gerði hann þetta fyrir bæn þeirra. Ástríður vafði höfuðdúki að höfði honum, en Þórhildur lagði yfir hann skikkjuna og gekk hann út á meðal þeirra . . . En er Helgi kom út, þá mælti Flosi: „Sú er há kona og mikil um herðar, er þar fór. Takið hana og haldið henni“. En er Elelgi heyrði þetta, kastaði hann skikkjunni. Hann hafði haft sverð undir hendi sér og hjó til rnanns, og kom í skjöld- inn, og af sporðinn og fótinn af manninum. Þá kom Flosi að og hjó á háls Helga, svo að þegar tók af höfuðið". (K. 129). Orðið kvenskikkja kemur aðeins einu sinni fyrir í Sturlungu, og er skikkjan þar einnig borin af manni, sem leitar sér undan- homu frá dauða. Þá er Jónssynir veittu Þorvaldi Vatnsfirðingi heimsókn á næturþeli árið 1222, lá hann í lokhvílu sinni hjá tveimur konum. Segir svo í Sturlungu: „Þorvaldur hljóp upp, er hann varð var við ófriðinn, og tók yfir sig kvenskikkju. Hann hljóp fram á gólfið og innar eftir skálanum til stofu og kastaði þá af sér skikkjunni". (I, s. 295). „Kastaði hann skikkjunni" er sagt um Helga Njálsson. Kemur það sízt á óvart, þótt um rittengsl sé hér að ræða. Frá dauða Þorvalds í brennunni á Gillastöðum þann 6. ágúst 1228 er þannig skýrt í Sturlungu: „Hann lagðist yfir eldstó og lagði hendur frá sér í kross, og þar fannst hann síðan“. (I, s. 322). En þ egar greinir frá lundi líkama Skarphéðins í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.