Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Síða 68

Andvari - 01.01.1955, Síða 68
ANDVARI Handritin frá Qumran og saga Essena. Eí tir Þóri Þórðarson. Efni mitt er allfjarri alfaravegum. Ég fjalla hér um fornar bækur og höfunda og urn samtíð þeirra. En maðurinn er forvitin skepna. Elann svipast um í samtíð sinni og rekur þræði fortíðar sinnar og erfða, bæði í þeirn tilgangi að svala forvitni sinni og eins til hins að öðlast dýpri skilning á sjálfum sér. Ef til vill þjónar efni rnitt einungis hinum fyrmefnda tilganginum, þ. e. að svala forvitni rnanna urn það, sem er forvitnislegt. En raunar fræða bækur þessar einnig urn forna sögu, sem við eigum allir nokkra hlutdeild í, því þær bregða upp mynd af baksviði og umhverfi uppvaxtar þeirrar hreyfingar í sögunni, senr mest hefir rnótað vestræna menningu: hinnar kristnu trúarhreyfingar, frum- kristninnar. Fundi Qumrandrandritanna hefi ég áður lýst í tímaritinu Víð- förla. Eíonum hefir einnig verið lýst á öðrum vettvangi. Ég ætla því ekki að þreyta lesandann á nákvæmri lýsingu handritafundar- ins. Samt skulum við rifja upp til glöggvunar nokkra höfuðþætti hans. Árið 1947 gerist sá atburður, sem hvað mesta athygli hefir vakið hina síðustu áratugi í sögu fornleifarannsókna. Forn handrit, hebresk, fundust í helli einurn í óbyggðum Júda við norðvestur- strönd Dauðahafsins. Hellir sá, sem hér um ræðir, hefir eitt sinn geymt allstórt bókasafn. En þegar í hann var komið árið 1947, var þar aðeins fáeinar bækur að finna. Það sem í helli þessum fannst, voru skinnroðlar, handrita-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.