Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 10

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 10
8 Jón Magnússon Andvari varir*. Þar með var þessari sunnudagavinnu lokið. Að lagningum og viðgerðum vega í þorpinu fékk hann menn til þess að vinna fyrir ekkert, þegar ekkert annað var að gera. Hann fór að öllu með einstakri hægð, en menn fundu samt að festa var bak við. Menn vildu mikið fyrir hann gera, enda var hann monnum fyrirtaks hjálpsamur. Heimildarmaður minn segir mér, að hann hafi átt tal við hann, þegar að því var komið, að hann flyttist til Reykjavíkur. ]. M. sagði honum þá, að hann langaði til að vera áfram í Vestmannaeyjum; en sér fyndist það óverjandi. Verkefnið væri þar of lítið fyrir ungan mann. Þá voru þar ekki nema 400—500 manns. Höfð voru eftir Magnúsi Stephensen landshöfðingja þau ummæli um starf Jóns Magnússonar sem lands- höfðingjaritara, að sjálfur hefði hann ekkert haft að gera, síðan er J. M. tók við því verki. J. M. gegndi því embætti fram að stjórnarbreytingunni 1904. J. M. lét ekki flokkapólitík til sín taka, Kosmn a fyr en pá leitaði hann þingkosning- ar í Vestmannaeyjum. Svo var ástatt um stjórnarmál vor þá, að vinstrimannastjórn var komin að í Danmörk, eftir langvinn hægrimannavöld þar. Hin nýja stjórn bauð þau kjör, að stjórn íslands yrði flutt inn í landið. Því boði vildu, að kalla mátti, allir íslend- ingar taka. Um það var enginn ágreiningur milli þing- flokkanna, sem þá voru, Heimastjórnarflokksins og Framsóknarflokksins (eldra). Það var stjórnarmálið, sem skift hafði flokkum, síðan 1897, er stjórnartilboð það kom fram, sem kent hefir verið við Dr. Valtý Guð- mundsson, og hann hafði útvegað hjá hægrimannastjórn- inni. Deilan hafði verið um það, hvort því tilboði skyldi tekið, þar sem ekkert annað var á boðstólum, eðá hvort því skyldi hafnað sem algerlega ófullnægjandi og til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.